Aðrir vængir
EOLE - Gröndl vængur
Æfingin skapar meistarann.
EOLE er gröndl vængur sem mælt er með og studdur af paramótor samtökum Bretlands UKPPG (United Kingdom Powered Paragliding).
Helstu einkenni vængsins eru þau að auðvelt er að reisa vænginn í bæði fram og aftur stellingu (reverse-,forward takeoff).
Hönnun vængsins svipar til raunverulegra vængja, eitthvað sem aðrir framleiðendur eru ekki að gera.
Minna flatarmál eykur notkunarmöguleika hans í sterkari aðstæðum.
Svartími vængs við bremsutog er mjög lítill og eykur hann því næmni hjá nemendum og geta þeirra eykst.
Endingargóð efni eru í vængnum (very durable).
Mælt með af UKPPG.
Stærð: 12.76 m2
Fjöldi sella: 27
Þyngd: 2.65 kg
METIS 3 - Tandem
Tandem vængur sem fyrir nýtt efni og eiginleika þess veitir stabílt og jafnt flug þrátt fyrir óstabílt loft. Fyrir þá sem vilja öruggt flug og auðveldar lendingar.
Helstu einkenni METIS 3 eru eftirfarandi:
- Mjög gott "glide ratio" og hámarkshraði.
- Breitt bil milli lágmarks- og hámarkshraða.
- Þæginlegur og auðveldur í thermik.
- Auðveldur í "take off"
- Auðveldar lendingar.
- Léttur en endingargóður vegna nýrra efna.
Stærð: 40-42 m2
Fjöldi sella: 54
Þyngd: 7.6-7.9 kg
Flug þyngd: 110-210 kg / 112-220 kg
Trim hraði: 38-40 km/h
Min hraði: 24-25 km/h
Max. hraði: 45-48 km/h
Glide ratio: >9
Min. Sink: <1.2 m/s
Klassi: EN-B / LTF-B
Árið 2010 tók Petr Matou þátt í Czech championship (category PL1) á ANTEA væng og lenti í 1.sæti.
Sky paragliders hafa verið iðnir síðan 1988, hafa ISO 9001:2008 Certification og framleiddir innan EU.