ANAKIS 2
ANAKIS 2 er hannaður fyrir flugmenn sem eru að stíga skrefið frá byrjenda væng yfir í "intermediate" eða frá EN-A yfir í EN-B.
Helstu eiginleikar ANAKIS 2 eru:
- Góð stýring
- Lítill svartími
- Nákvæm bremsun
- Gott glide ratio á max. hraða
- Mikið öryggi
- Léttur (4.45kg (M)
- Hágæða efni í framleiðslu
Vængir fyrir þá sem eru að færa sig upp að keppnis hlutanum. ANAKIS 2 kemur þér úr EN-A yfir í EN-B og ATIS 4 er "high end EN-B"
Stærð: 23.20-29.00 m2 (Fer eftir stærð vængs)
Fjöldi sella: 46
Þyngd: 4,20-4,95 kg (Fer eftir stærð vængs)
Flug þyngd: 58-130 kg (Fer eftir stærð vængs)
Trim hraði: 37 km/h
Min hraði: 23 km/h
Max. hraði: 50 km/h
Min. Sink: <1.15 m/s
Klassi: EN-B / LTF-B