WINDTROOPER Jun. 2013 | Page 6

ATIS 4

ATIS 4 situr ofarlega í EN-B klassanum og krefst þess að flugmaðurinn sé reyndur. Einkar góður vængur fyrir XC flugmenn einnig.

Helstu eiginleikar ATIS 4 eru:

- Frábær í flugtökum

- Auðveldur í miðju thremik

- Lítill svartími

- Lætur vel að stjórn

,

ATIS 4 er einnig afhentur sem paramótor vængur og getur því verið pantaður með sér PPG ræserum.

Stærð: 23,02-28,73 m2 (Fer eftir stærð vængs)

Fjöldi sella: 53

Þyngd: 4.60-5,40 kg (Fer eftir stærð vængs)

Flug þyngd: 60-130 kg (Fer eftir stærð vængs)

Trim hraði: 37-39 km/h

Min hraði: 23-24 km/h

Max. hraði: 50-53 km/h

Glide ratio: >9

Min. Sink: <1.5 m/s

Klassi: EN-B / LTF-B