GAIA
Firsti vængurinn algjörlega hannaður til að læra. Notaður í brekkur og fyrstu flug. Fullkominn fyrir skóla sem þurfa endingu á sínum vörum. GAIA er öruggur og stöðugur.
GAIA er einnig sá vængur sem kaupandinn fær mestu gæðin fyrir minnstu peningana.
Helstu eiginleikar GAIA eru:
- Auðvelt að hafa sig til og taka af stað
- Verður fljót/ur að mastera flugið
- Auðveldur í lendingum
- Auðvelt að fljúga
Stærð: 22,36-28,30 m2 (Fer eftir stærð vængs)
Fjöldi sella: 38
Þyngd: 4.40-5,10 kg (Fer eftir stærð vængs)
Flug þyngd: 58-130 kg (Fer eftir stærð vængs)
Trim hraði: 36 km/h
Min hraði: 22 km/h
Max. hraði: 44 km/h
Min. Sink: 1.2 m/s
Klassi: EN-B / LTF-B
Byrjenda vængir Sky eru framleiddir úr gæða efnum sem gerir þá endingargóða. Hönnun þeirra byggir á öryggi og þægilegum flugeiginleikum.