WINDTROOPER Jun. 2013 | страница 4

FIDES 4

Þol mikill vængur fyrir byrjendur sem situr í klassa A. FIDES 4 er öruggur vængur, auðveldur að stýra og algjörlega hannaður með byrjandann í huga.

Mjög góður vængur fyrir skóla að versla sér.

Helstu eiginleikar FIDES 4 eru:

- Öruggur

- Auðveldur í takeoff

- Auðvelt að gera "vegg"

- Hannaður fyrir byrjendur að intermediate flugum

- Góðar stýringar

- Auðveldur í lendingum

- Fljótur að laga sig eftir fram og hlilðar samfall

- Endingargóður

Stærð: 23,11-29,11 m2 (Fer eftir stærð vængs)

Fjöldi sella: 38

Þyngd: 4.15-5,00 kg (Fer eftir stærð vængs)

Flug þyngd: 58-130 kg (Fer eftir stærð vængs)

Trim hraði: 37 km/h

Min hraði: 22 km/h

Max. hraði: 47 km/h

Min. Sink: <1.2 m/s

Klassi: EN-A / LTF-A