ANTEA 2 - Advance / Competition
ANTEA 2 er gæða vængur hannaður fyrir lengra komna flugmenn (advanced pilots) og XC eða keppnis flug (competition).
Ný tækni var notfærð við gerð vængsins (ADIPRENE styrkingar, keppnis línur, nýr háhraða prófíl hönnun og ekki var gefið eftir við hönnun eiginleika forvera hans um öryggi og þyngd.
Helstu einkenni ANTEA 2 eru eftirfarandi:
- SKY stýring
- Hátt "glide ratio"
- Gott "glide ratio" við hámarkshraða
- Sjálfslagfæringar/leiðréttingar
- Sjálfsleiðréttingar í óstýrlátu lofti
- Max hraði 57 km/h
- "Glide ratio" 9.5 (+/- 0.3)
- Prófaður með yfir álagi +25 kg í M, L stærðum og 15 kg í XL stærðum fyrir paramótor
Stærð: 22.7m2 / 24.6m2 / 26.35m2 / 28.55m2
Fjöldi sella: 59
Þyngd: 4.65kg / 5.00kg / 5.15kg / 5.60kg
Flug þyngd: 60-80kg / 75-95kg / 90-110kg / 105-130kg
Trim hraði: 38km/h
Min hraði: 24km/h
Max. hraði: 57km/h
Glide ratio: >9.5
Min. Sink: <1.1 m/s
Klassi: EN-C / LTF-C
ERIS 4 - Competition
ERIS 4 ernýjasti SKY keppnis vængurinn. Þessi vængur er ætlaður byrjanda keppnisflugmönnum, þeim sem eru nýjir í performance og keppnisflugum og myndu njóta stöðugt / stabílt en samt sem áður performance fyrir mót.
Helstu eiginleikar ERIS 4 eru eftirfarandi:
- Stöðugur
- Góður í themic
- SKY stýring
- Hraði þegar hraðakerfi er notað
- Einn af léttustu vængjunum á markaðnum
- Hágæða framleiðsla
Stærð: 19.99m2 - 24.59m2 (Fer eftir stærð vængs)
Fjöldi sella: 77
Þyngd: 4.30kg - 5.30kg (Fer eftir stærð vængs)
Flug þyngd: 65-120kg (Fer eftir stærð vængs)
Trim hraði: 40km/h
Min hraði: 27km/h
Max. hraði: >60km/h
Glide ratio: >10.5
Min. Sink: 1.0 m/s
Klassi: --- / --- (Competition)
ARES 2 - Advance / XC / Competition
ARES 2 er vængur sérstaklega fyrir XC flug og keppnisflug.
Helstu eiginleikar þessa vængs eru eftirfarandi:
- SKY stýring, lítill svartími
- hár hámarkshraði og stöðuleiki
- Performance vængur
- Mikil aukning á hraða með notkun á hraðakerfis
- lág þyngd (5.4kg fyrir M stærð)
Stærð: 22.51m2 / 24.00m2 / 25.59m2
Fjöldi sella: 77
Þyngd: 5.20kg / 5.40kg / 5.75kg
Flug þyngd: 65-85kg / 80-100kg / 95-120kg
Trim hraði: 38km/h
Min hraði: 24km/h
Max. hraði: >55km/h
Glide ratio: >9.0
Min. Sink: <1.1 m/s
Klassi: EN-D / LTF-D