Listir og vísindi
13.-17. ágúst
Í vikunni verður ferð á listasafn. Gerðar verða ýmiskonar vísindatilraunir og við munum leita að okkar innri listamanni.