Náttúran og umhverfið
7.-10. ágúst
Útivistarsvæðið og klifurturninn í Gufunesi verður heimsótt og grillað verður á útieldsvæðinu. Við förum í Elliðarárdalinn og leikum okkur úti í náttúrunni.