Aukavika í Draumalandi
9.-13. júlí
Eftir að Halastjarnan lokar er sameiginleg auka vika fyrir öll frístundaheimili Tjarnarinnar í Draumalandi, Austurbæjarskóla. Í vikunni verður farið í bíó, Hallgrímskirkju, farið á kaffihús í miðbænum og svo verður grillað í Draumalandi.