Sumarfrístund | Page 9

Vatnavika

2.-6. júlí

Við förum í strandferð í Nauthólsvík, í fjöruferð og að vaða. Og auðvitað sláum við botninn í vikuna með vatnsstríði!