Heimadagur og Háteigur
20. ágúst
Í vikunni fyrir skólasetningu verður einn langur dagur. Hann verður heimadagur og áhersla verður á útiveru og leiki. 21. ágúst er starfsdagur og skólasetning er 22. ágúst. Vetrarstarfið byrjar næsta dag, fimmtudaginn 23. ágúst.