Edu-paths Magazine 2 | Page 5

er hægt að standa í honum þegar komið er í innri hvelfinguna. Sagt er að í Tyrkjaráninu hafi um hundrað manns falið sig í hellinum, en fannst hópurinn þó vegna þess að það var hundur að snuðra fyrir utan. Nafnið er komið til vegna þessa atburðar, ekki er þó líklegt að svo margir hafi komist inn í hellinn í raun. stæðinu í um þrjár aldir en margar kenningar eru um það hvar þessi kirkja á að hafa staðið þar sem allar leifarnar eru löngu horfnar. Stórhöfði er syðsti hluti Vestmanna- eyja og ákváðum við að stoppa þar og taka myndir. Höfðinn er 122 metra hár og á honum stendur einn viti. Höfðinn er þekktur fyrir að vera veðraversti landshlutinn en vorum við svo heppin með veður þegar við fórum þangað þar sem meðalvind- hraði yfir allt árið er 11m/s, það rignir að meðaltali 129 mm á mánuði, það er þoka að jafnaði 86 daga á ári og logndagarnir á Stórhöfða eru að meðaltali 4 á ári. Veðurfarið þegar við komum þangað var því gott því það var ekki þoka, það var engin rigning. Hið fullkomna handahlaup Við stoppuðum við kirkju sem er gerð úr stafverki sem var gefin til Vestmanneyinga af Noregskonungi í tilefni 1000 ára kristnitökuafmæli þann 30. júlí árið 2000. Þessi kirkja er eftirmynd Klemenskirkju sem var byggð rétt fyrir kristnitöku árið 1000 af sendimönnum Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs. Á þessi kirkja að hafa staðið á upprunalegu kirkju- Sprangið gekk misvel