að renna niður en það mistókst
aðeins og það endaði með því að
það fór alveg í klessu. Sumir þurftu
að stoppa og laga aðrir heldu áfram
að renna og síðan voru holurnar
orðnar mjög djúpar og miklar að við
vorum öll aum í mjöðmunum. Það
sem stendur mest upp úr þessari
ferð er þegar Ronald var á garginu
þegar hann fór ofan í holurnar því
þetta var orðið vont. Það var hlegið
mikið og haft mikið gaman í þessari
sleðaferð. Rósmary
Nemendaferð var haldin til Spánar
dagana 6.-11. maí 2019 með Tönju,
Tristan, Heiðari, Aþenu, Bjarneyju og
Hönnu. Var þetta frábær nemenda-
hópur sem fór með Gunnari og
Ronaldi í þessa skemmtilegu ferð.
Spánverjar voru með viðfangsefnið
iðnaður og í því tilefnið var farið í
nokkrar vettfangsferðir í ýmis konar
verksmiður, eins og kemur fram hér
á eftir.
Það var gaman að sjá hversu vel
gekk fyrir íslensku nemendur að
tengjast hinum, sérstaklega heima-
mönnum. Ronald