degi.
Í Slóvakíu fengum við að heimsækja
bæinn Svidnik þar var hægt að skoða
safn, bæjarbyggingar, vindmyllur og
gömul hús. Sögulegir hlutir og
byggingar hafa verið fluttar í Svidnik
og verið endurbyggðir, en þar eru
innréttingar af dæmigerðum þjóð-
legum húsgögnum, vinnuverkfæri,
mannvirki og listverk. Áhugavert var
að hafa upplifað það.
Í safninu fengum við að sjá hefð-
bundna hluti eins og t.d. þjóðbúning
Slóvakíu. Slóvesknur fatnaður er
þekktur sem „Kroj“ sem er mis-
munandi á hverju svæði, en alltaf
mjög litrík, með litríkt mynstur. Einnig
eru þeir mismunandi fyrir mis-
munandi tilefni, t.d. dansbúningur og
brúðkaupsbúningur. Konur klæðast í
pils og blússur og menn klæðast í
sérstökum boli með leðurbelti. Það
eru líka margir danshópar í
þjóðfélaginu, sem tákna menningu
þeirra bæði heima og erlendis á
mörgum hátíðum, þá eru þessar
hópar alltaf í Kroj þegar þau dansa.
Mikilvægasti hluti af slóvakískri
menningu eru þjóðdansinn sem er
kölluð „folk dancing“, sem eru
hópdans þar sem nokkrir hópar af
fólki fara saman og dansa í hring. Það
eru til mismunandi gerðir af þjóð-
dansi svo sem karladans og kvenna-
dans sem er kölluð „female flywheel
dance“.
Þegar talað er um slóvaskan mat, eru
hann einfaldur og ljúffengur. Í boði
eru mikið af kartöflum og mjólkur-
afurðum. Vinsælasti maturinn í
Slóvakíu heitir Bryndzove halusky, en
það er líka þekkt sem kartöflu-
dumplings. Eining er til matur sem
heiti Pirohy. Pirohy er gert með því
að hylja ósýrt deig í kringum sætar
fyllingar og elduð með því að setja
það í sjóðandi heitt vatni. Slóvakía er
mjög fallegt land sem allir eiga að
skoða. Donna