Egill segir frá sér og sínum.
Já hann Egill er mjög flinkur að yrka og látum við hér fyrstu tvö erendi úr kvæðinu ,,Sonatorrek" til heiðurs Böðvars og Gunnars, syni þeirra Egils og Ásgerðar.
Mjök erum tregt
tungu at hrœra
með loptvætt
ljóðpundara;
esa nú vænligt
of Viðurs þýfi,
né hógdrœgt
ór hugar fylgsni.
Esa auðþeystr,
þvít ekki veldr
höfugligr,
ór hyggju stað
fagna fundr
Friggjar niðja
ár borinn
ór Jötunheimum.