Sumarfrístund | Page 7

Sögur og ævintýri

18.-22. júní

Farið verður í sögustund á Borgarbókasafninu. Við munum sökkva okkur í heim ævintýranna og leita þeirra á blaðsíðum bókanna jafn og úti í náttúrunni.