Borgin okkar
11-15. júní
Í vikunni verður flakkað um borgina, rölt um miðbæinn og leikið í Hljómskálagarðinum. Á Árbæjarsafninu skoðum við hvernig borgin var í gamla daga.