Nokkur atriði varðandi skráningu:
- Skráning hefst miðvikudaginn 25. apríl kl. 10
á vefnum sumar.fristund.is.
-Það er MJÖG mikivægt að klára öll skrefin i skráningarferlinu svo að skráningin skili sér
- Á sumrin eru boðið upp á að skrá í stakar vikur, en ekki á mánaðargrundvelli eins og á veturna
- Skráningu fyrir hvert námskeið lýkur kl. 12 föstudaginn fyrir námskeiðið. Eftir það er send út dagskrá með tölvupósti
- Ef hætta þarf við skráningu þá þarf að afskrá með 8 daga fyrirvara s.s. á sunnudegi vikuna áður.
Athugið að kerfið sendir ekki út áminningar.
- Alls eru 60 pláss á hverju námskeið. Ef námskeið er fullbókað býðst að skrá á biðlista og það er haft samband ef það lonar pláss á námskeiðnu
- Athugið að ekki er hægt að skrá í hálfa viðbótarstund. Þ.a.l. er ekki hægt að skrá 8.30-16.30, stundin getur einungis verið á heila tímanum,