INNTÖKUSKILYRÐI
Við innritun nýnema er litið til skólaeinkunna á grunnskólaprófi í íslensku, ensku
og stærðfræði, auk þess einkunnar í náttúrufræði hjá nemendum sem sækja um
náttúrufræðibraut og einkunnar í dönsku (eða öðru Norðurlandamáli) hjá þeim sem
sækja um málabraut.
Upplýsingar um umsóknir grunnskólanema og inntökuskilyrði er að finna á
heimasíðu Menntaskólans, www.mr.is.
Hönnun og umbrot: Gunnar Birnir Ólafsson