(frh bls. 1) Ný Fyrirmyndar-viðmið verða fljótlega kynnt svo klúbbar hafi i strax í upphafi forsendurnar fyrir vali fyrir-myndarkúbba. Veiting lyklamerkjanna 1-2-3 til þeirra sem mæla með nýjum félögum verða endurvirkjuð. Þeir sem mæla með einum félaga fá bronsmerki, þeir sem mæla með tveimur frá silfur og gull ef mælt er með þremur eða fleirum. Farið var rækilega yfir þetta á þing-fræðslu og öllum þeim viðurkenningum sem veittar eru í lok starfárs gerð góð
skil Afgreiðsla nýrra klúbbalaga mun taka eitthvern tíma, en fleiri nýjungar og áherslur munu birtast sem vonandi verða til góðs og er hluti af framsækni sem er eitt af markmiðum næsta starfsárs.
Nafn: Sigurpáll Bergsson
Starf: Húsasmíðameistari og
starfa hjá Ístak
Áhugamálin: Sund, fjallgöngur
og ferðalög
Í Kiwanis: Já ég er í Kiwanis-
klúbbnum Eldfelli, gekk í
klúbbinn í febrúar síðastliðin.
Fyrsti umdæmisfýr? Það leggst vel í mig, enda get ég ekki annað en verið stoltur af frúnni. Ég styð hana heilshugar og veit að hún á eftir að standa sig vel eins og í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur.
Gamansaga af frúnni? Það eru til margar góðar sögur af henni, flestar snúast um hvað hún er mikill hrakfallabálkur. Í hvert sinn þegar ég heyri minnst á Árbæjarsafn, get ég ekki annað en brosað. Fyrir nokkr-um árum fórum við fjölskyldan saman í safnið fyrir jólin og skoðuðum þar m.a. lágreist hús þar sem þurfi að beygja sig niður til að komast á milli herbergja sem var ekkert mál fyrir alla nema Hjördísi. Hún óð af stað og stóð upp allt of fljótt og rak höfuðið upp í loftbitann og fékk hún töluvert högg og vankaðist og sá því aldrei herbergið fyrir innan. Ári síðar fyrir jólin fórum við aftur í
Jákvæðni er eitthvað sem við ættum að tileinka okkur sérstaklega þegar við sinnum KiwanisstarfinuÞeir sem eru jákvæðir eru ofast glaðir og laða að sér fólk og allt verður skemmtilegra. Mín framtíðarsýn er að Kiwanishreyfingin eigi eftir að vaxa og dafna vel á komandi árum. Til þess að svo verði þá verðum við að hlúa vel að henni með eflingu, sýnileika, jákvæðni og framsækni og það getum við öll. Til þess þurfum við Kiwanishjarta.
Fyrirmyndin? Ég get ekki annað en litið upp til allra þeirra sem hafa staðið í brúnni í umdæminu, þeir hafa allir unnið frábært starf og eiga heiður skilið fyrir sitt framlag. Fyrrverandi umdæmisstjórar eru því mínar fyrirmyndir í Kiwanisstarfinu.
Maðurinn á bakvið umdæmisstýruna
og hún tognaði illa á hálsi. Þetta tekst engum nema henni enda vita þeir sem þekkja hana að hún er alltaf á fleygiferð og fer stundum fram úr sjálfri sér. Það fyndnasta við þetta er að henni hefur ekki enn tekist líklega seint að sjá hvað er inni í þessum herbergi. Hún lendir oft í svona uppá komum og höfum við fjölskyldan oft hlegið mikið af henni og besta við þetta allt saman er að hún sér líka spaugilegu hliðina og hlær líka dátt.
En hvað varðar gamansögur þá hefur Hjördís þann hæfileika að eiga auðvelt með að segja og skrifa sögur og þá sértaklega gamansögur. Hún skrifar um fólkið í kringum sig, um atburði sem fólkið lendir í og kryddar vel og rækilega. Ég hef oft verið söpupersónan í þessum sögum, enda veit ég að Sólborgar-konur hafa skemmt sér mikið af sögunum af mér.
Árbæjarsafn. og aftur í lágreista húsið, enda við löngu búin að gleyma því sem gerðist árið áður. Það ótrúlga gerðist, sagan endur-tók sig. Hún óð inn, stóð upp alltof fljótt og rak hausin í sama bitann. Í þetta sinn fór verr og hún
12