Edu-paths Magazine 2 | Page 8

Frakkarnir voru með kynningu um landið sitt og spurningar keppni. Síðan kynntu Slóvakar um landið sitt og eftir það fóru Íslendingarnir í tíma og restin fór að skoða skólann. Eftir hádegi lögðum við af stað og fórum í Kjörís. Í Kjörís verksmiðjunni fengum við smá kynningu um fyrirtækið og fengum að skoða inn í frystir. Kjörís er alltaf gaman að smakka Við enduðum daginn á sameigin- legum kvöldmat í Tvíbrá þar sem við kvöddum alla. Douglas Allir fylgdust vel með kynningunni í Kjörís Að því loknu fórum við að skoða svörtu ströndina og fórum í Drauga- setrið á Stokkseyri. Kl. 16:00 fóru Slóvakarnir á flugvöll og við hin fórum í Reykjadal og gengum þar til heitu náttúrulaugarinnar og þeir sem vildu fengu að fara út í. Lokakvöldmáltíðin í Tíbrá