Edu-paths Magazine 2 | Page 7

Eftir Hvolsvallarstoppið fóru allir á Selfoss og þaðan fóru allir í sínar áttir og borðuðu kvöldmat. Í leit að gleraugum Eftir það gat hver og einn gert það sem þeir vildu með aðilunum sínum, flest allir enduðu á ís á Huppu sem var orðið ákveðin hefð í þessari ferð. Gengið inn gilið Tanja Síðasti dagurinn Dagurinn byrjaði á „My Country my Pride“ þar sem löndin voru kynnt. Ísland var með kynningu á þjóðlega matnum sínum t.d. hákarl, harðfiskur og fleira. Ísland kynnti líka áfengi sem er drukkið á Íslandi. Spánverjarnir voru með kynningu um landið og fótboltalið í landi þeirra og gáfu okkur trefil frá fótboltaliðinu. Hættulega Hanna hætti ekki að tala um þorramat