Eftirfarandi myndir eru frá Alcoi og
nágrenni á þessum dögum. Ronald
Heilagur Georg fylgist grannt með af vegg í Alcoi.
Fyrir framan skólann í Alcoi. Reyndar sést hér kirkja
sem er viðbygging við skólann.
Þjóðsagan um Georg er stór hluti menningar Alcoi.
Hann á að hafa bjargað Spánverjum frá múslímum á
12. öld, en annars er þjóðsagan um Georg fræg um
alla Evrópu fyrir að hafa drepið dreka. Aðeins í Alcoi
er talað um múslíma í stað dreka.
Húsagata í Alcoi.
Á göngu í Alicante sem er í um klukkustunda akstur-
fjarlægð frá Alcoi. Eftir skoðunarferð um höfnina og
ráðhúsið skildust hér leiðir. Næsti fundur mun vera
í lok janúar, en þá verður farið í fyrstu ferðina með
nemendum – til Slóvakíu.
Kennsla í notkun hugbúnaðar fyrir gerð tímarits.