Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 65

Eftir því sem meiri hraði er í lífi hundsins þeim mun erfiðara ef fimm kynslóðir eru lausar við taugaveiklaða einstaklinga. verður það fyrir hann að þola við. Í ræktun eru þetta alls ekki góðir Ein undantekning í þessum fimm kynslóðum og ræktandinn gæti einstaklingar. Ef hundur er slæmur á taugum í daglegu lífi ætti alls lent í vandræðum við að losna aftur við slæmar taugar í sínum ekki að nota hann í ræktun - alveg sama hversu fallegur hann er línum. eða heilsuhraustur að öðru leyti. Þetta er mín bjargfasta trú sem Ekki gleyma að í þessu sambandi er mikilvægt að kynnast vel ræktanda. rökkunum sem þú notar í ræktunina. Ef rakkinn kemur annars Ég hef allt of oft séð taugaveiklaða hunda notaða í ræktun í krafti staðar frá þá skaltu reyna að hafa hann á heimilinu í einhvern útlits þeirra eða vegna þess að ræktandinn telur þá uppfylla tíma. Þetta geri ég vegna þess að ég vil þekkja rakkana sem ég heilsufarskröfur. Ef hundur er taugaveiklaður líður honum yfirleitt nota í minni ræktun. Hundur getur verið sýningarstjarna en samt illa og eigandinn þarf iðulega að aðlaga líf sitt þessari veiklun verið slæmur á taugum. Eigandi eða sýnandi getur leynt slíkum hundsins. Stundum verður fólk hreinlega blint á slæmar taugar galla en gallarnir koma alltaf fram í erfðunum; maður platar ekki eða ódæmigerða skapgerð hundsins og fer að líta á hann sem genin svo að aldrei skyldi líta á taugarnar sem léttvægan hlut. góðan fulltrúa tegundar sinnar. Þess háttar „ræktunarblinda” Ég tel að eitt af stærstu leyndarmálum minnar ræktunnar sé er skelfileg og mér finnst að í sumum tegundum sé fólk hætt að skilja almennilega hver sé munurinn á því sem er dæmigert fyrir tegundina og hvað sé merki um slæmt taugakerfi. Fólk fer að sætta sig við feimna, taugaveiklaða og skjálfandi hunda og telur jafnvel að þetta séu einhvers konar einkenni á tegundinni. Þetta getur leitt til allsherjar blindu gagnvart því hvert skal stefna í ræktun á hundategund. Munið eftir því að leggja áherslu á sterkar taugar í ræktunarmarkmiði ykkar án þess að sætta ykkur við neinar málamiðlanir í því efni. Ég hef séð í minni eigin ræktun hvernig ein tilslökun mörgum kynslóðum fyrr kemur fram í afkomendunum kynslóð eftir kynslóð. Að mínu áliti getur maður verið nokkuð öruggur sú staðreynd að í tvo áratugi hef ég leitast við að byggja upp sterkara taugakerfi í hundunum mínum. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Hundar sem eru taugasterkir eru heilsugóðir og hamingjusamir hundar. Það er mun auðveldara að hafa þá á heimili og auðveldara að sýna þá og rækta undan þeim. Hafið hugfast að möguleikarnir verða miklu fleiri með hunda sem eru sterkir á taugum og ekki gleyma að þeim líður vel. Þegar allt kemur til alls verður líf ræktandans einnig auðveldara með hundum sem eru heilbrigðir og sterkir á taugum. Þetta er svo mikilvægt í ræktuninni að aldrei skyldi gera málamiðlanir varðandi þetta atriði. 65