Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 4

Stofn íslenska fjárhundsins á Íslandi Höfundur: Þorsteinn Thorsteinson Upplýsingar úr ræktunarforritinu LatHunden Ræktunarstefna ISIC ISIC, Icelandic Sheepdog International Cooperation, er samstarfsvettvangur landa um allt það er snýr að íslenska fjárhundinum, a.  ISIC mælir því með að fjöldi afkvæma einstakra undaneldishunda verði ekki fleiri en 35 og að hver hundur eignist ekki meira en helmingi fleiri barnabörn. b.  ISIC mælir með að fjöldi afkvæma einstakra undaneldistíka verði ekki fleiri en 25. velferð hans og ræktun í nútíð og framtíð. Aðildarlönd ISI