Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 18

Snati og okkar Höfundur: Jóhanna Reykjalín Klassískt er að taka heim með sér af Ef þú ert nýbakað foreldri eða átt von á barni getur verið mikill kvíði til staðar um það hvernig hundurinn tekur á móti barninu. Í þessari grein ætla ég að fara yfir nokkur atriði sem geta hjálpað hundinum að takast á við þær breytingar sem í vændum eru – en líka nokkra punkta sem gott er að hafa í huga áður en þið kynnið hundinn fyrir barninu (og öfugt). sjúkrahúsinu notaða bleyju eða annað sem lyktar af nýju barni en þar sem sængurlegan er farin að verða svo stutt er þetta ráð hugsanlega að verða úrelt fyrir suma foreldra en þó gott að hafa í huga. Þegar barnið sjálft kemur svo heim er mikilvægt að láta hundinn ekki halda að þetta sé eitthvað hættulegt með því að halda honum alfarið frá barninu. Hver eigandi verður þó að meta það fyrir sig og sinn hund hvernig best er að kynna þau. Flestir hundar eru rólegir þegar kemur að því að skoða svona kríli og finnst bleyjan langáhugaverðust. Leyfðu hundinum að skoða barnið, þefa af því og pota aðeins í það með nebbanum. Ekki hafa áhyggjur af hreinlætinu – þú þurrkar bara barninu með blautþurrku ef hundurinn hefur rekið út úr sér tunguna. Barnið mun að öllum líkindum koma til með að liggja á teppi á gólfinu. Fyrir mér er mikilvægt að foreldrar ákveði í Að mörgu er að hyggja áður en hundurinn er kynntur fyrir nýja fjölskyldumeðlimnum. Barnið á myndinni heitir Örn Ingi Þorvaldsson og með honum er pug-tíkin, Sunna Dís. Ljósm. www.erling.is sameiningu hvort hundurinn fái að liggja á teppinu með barninu eða hvort það sé bannað. Líklegt er að hundurinn sæki Undirbúningurinn fyrir komu erfingjans Annað sem er mjög mikilvægt að hafa í og fyrstu kynni hundsins við barnið hefst huga er að hundar þekkja okkar rútínu löngu áður en barnið kemur í heiminn. betur en við sjálf. Þegar barn kemur inn Flestir foreldrar eru komnir með barnavagn, vöggu (oft á hjólum), ömmustól (sem ruggar) og annað sem tengist barninu. Allt þetta er nýtt fyrir hundinum og því er gott að hafa í huga hvort hundurinn sé að forðast þessa hluti (áður en barnið kemur), hvort hann sæki í þá eða einfaldlega hundsi þá. Ef hundurinn tekur til dæmis á h