Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 10

Ráðstefna félags hundaþjálfa í Evrópu „PDTE“ (Pet Dog Trainers in Europe) Höfundur: Jóhanna Reykjalín sjaldan eru notaðir og hjálpa hundum Ljósmynd: Jóhanna Reykjalín að yfirstíga hræðslu. Hlutir, eins og að Helgina 28.-30. september 2012 fóru tveir íslenskir hundaþjálfarar til Edinborgar á ráðstefnu hjá félagi hundaþjálfara í Evrópu, eða Pet Dog Trainers in Europe (PDTE). Voru þetta fróðlegir fyrirlestrar og skemmtilegar samverustundir með um 50 öðrum hundaþjálfurum alls staðar að. Jóhanna Reykjalín (HundaHanna) segir hér frá ferðinni og því helsta sem fram kom á ráðstefnunni. fara í gegnum, hoppa yfir, hoppa upp á, fara framhjá eða einfaldlega snerta er eitthvað sem flestir hundar hafa gott af en auðvitað þarf að hafa heilsu hundanna í forgrunni og taka tillit til þess ef þeir eru ekki líkamlega hraustir. Það spratt upp umræða um klær á hundum og hversu ákafir eigendur eru að klippa klærnar (skiljanlega, parketið mitt kvartar að minnsta kosti þegar klærnar eru orðnar of langar á ridgeback-tíkinni minni) en klærnar skipta miklu máli fyrir hunda þegar kemur að jafnvægi og gripi. Sérstaklega er gott að hafa þetta í huga í hálku en klærnar geta komið í veg fyrir að fæturnir renni í sundur og vöðvar togni. Carolin Reger frá Þýskalandi sagði frá verkefni sínu „Aktion Schnuffelgarten” sem þýða mætti yfir á íslensku sem einfaldlega „þefgarðar“. Vakti það athygli mína að í stórborg í Þýskalandi væri hægt að hefja slíkt verkefni sem krefst trausts og virðingu að hálfu hundaeigenda. Verkefnið snýst um að hundaeigendur opna garða sína fyrir aðra hundaeigendur Lioncharm-Bishara „Söru“ finnst náttúrufimi mjög skemmtileg! sem koma með hundinn sinn í stutta eða langa „þef-heimsókn“. Eigandinn Það er alltaf einstakur fiðringur sem fer um Við mann þegar maður pakkar í töskur fyrir hundaskólanum í Bretlandi, Sarah Peters, hunda-ferðalag. Þau eru bara einhvern sem kom með okkur á ráðstefnuna. veginn öðruvísi en önnur ferðalög. Dagskráin var þéttsetin en um 20 Við Olga Björk Friðriksdóttir tókum fyrirlestrar voru í boði. Ætla ég að segja stefnuna á Glasgow en ég ákvað að vera frá þremur áhugaverðum fyrirlestrum en sniðug og draga manninn minn með erfitt var að velja hverja ég ætti að taka og eyða lengri tíma í Skotlandi. Það var fyrir, enda flestir fyrirlestrarnir afskaplega því rúmlega viku dvöl sem beið mín. áhugaverðir. Hundaráðstefna og kallinn með - gerist hittum samnemanda okkar úr bregður sér af bæ á meðan og sér til þess að hundurinn á heimilinu trufli ekki gestinn. Þarna getur eigandinn slakað á meðan hundurinn þefar í rólegheitum í nýjum aðstæðum. Það er mikilvægt að muna að þetta er til að róa hunda niður, örva þá andlega og veita þeim útrás fyrir eðlilega þef-þörf. Það er ekki ætlast til þess að húseigandinn sé heima eða hleypi hundinum sínum út að hitta gestinn! Ráðstefnan hófst með fyrirlestri Winkie Sjálf hef ég góða reynslu af þessu þar sem Spears frá Bretlandi um náttúrulega ég hef ráðlagt fólki með einmana hunda Dagskráin hófst á föstudeginum þegar hundafimi. Það var mjög skemmtilegt að eða hunda sem eigendur telja vera við mættum á Grosvenor Hilton í sjá myndir frá henni og hugmyndirnar þunglynda eftir miklar breytingar eins Edinborg þar sem ráðstefnan fór fram. ólguðu í höfðinu á mér um hvernig við og flutninga eða dauðsfall í fjölskyldunni Á hótelinu var móttaka ráðstefnugesta, gætum nýtt íslenska náttúru t