Sámur 3. tbl 42. árg 2015 | Page 3

Frá ritstjóra Kæru félagar. Nú fer jólahátíðin að ganga í garð og undirbúningur í fullum gangi hjá flestum. Stjórn HRFÍ Á þessum tíma árs er gott Formaður: Herdís Hallmarsdóttir að allir kynni sér hvað getur verið hundunum hættulegt Varaformaður: en þar má nefna elduð bein, súkkulaði, rúsínur, vínber, Sóley Halla Möller lauk, jólastjörnur (þ.e.a.s. plantan), flugelda og margt Gjaldkeri: Pétur Alan Guðmundsson fleira. Kynnið ykkur það sem er hundinum skaðlegt og Meðstjórnendur: getur leynst á heimilinu, sérstaklega á þessum tíma árs. Daníel Örn Hinriksson, aðalstjórn Að sjálfsögðu þarf ekki að minna neinn á að gæta vel að Guðmundur A. Guðmundsson, aðalstjórn Brynja Tomer, varastjórn hundunum um áramótin. Ragnhildur Gísladóttir, varastjórn Jólablað Sáms er síðasta blað undir minni ritstjórn Ábyrgðarmenn: og langar mig að þakka öllum þeim sem hafa á einn Fríður Esther Pétursdóttir eða annan hátt komið að blaðinu; deildum félagsins, Herdís Hallmarsdóttir greinahöfundum, ljósmyndurum, starfsfólki skrifstofu, Ritstjóri: Auður Sif Sigurgeirsdóttir öðrum sem lagt hafa hönd á plóg. Einnig langar mig að [email protected] þakka umbrotsaðilum fyrir gott og farsælt samstarf og Ritnefnd: þá sérstaklega Lindu Björk Jónsdóttur sem hefur séð um Anja Björg Kristinsdóttir umbrot blaðsins að undanförnu. Síðast en ekki síst vil ég Heiðrún Finnsdóttir þakka því frábæra fólki sem hefur setið í ritnefnd Sáms Heiðrún Villa og skrifað fjöldann allan af fjölbreyttum, áhugaverðum og Inga Björk Gunnarsdóttir Jóhanna Reykjalín Klara Símonardóttir Þórunn Inga Gísladóttir Sigríður Jónsdóttir Svava Björk Ásgeirsdóttir Þorsteinn Thorsteinson Prófarkalestur: Auður Sif Sigurgeirsdóttir Umbrot: Linda Björk Jónsdóttir Prentun: Prentmet Efnisyfirlit Að eiga tvo hunda . . . . . . . . . . . . . 4 Norskur lundahundur. . . . . . . . . . 10 formönnum og framkvæmdastjórum HRFÍ ásamt ýmsum Auglýsingar: Guðrún Margrét Baldursdóttir Forsíðumyndina að þessu sinni prýðir snögghærða schäfer-tíkin, ISShCh Gunnarsholts Whoopy. Eigandi, ræktandi og ljósmyndari er Hjördís Helga Ágústsdóttir. skemmtilegum greinum í gegnum tíðina. Samvinna milli landa. . . . . . . . . . 13 ISIC . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 Lítil saga af Baxter og Bessu Mjöll. . 18 Þjónustuhundur ársins. . . . . . . . . 20 Afrekshundur ársins . . . . . . . . . . . 21 Gætum þess að gleyma okkur ekki í ys og þys jólanna og leggjum áherslu á að njóta samverustunda með fjölskyldu og vinum, tví- og ferfættum. Laugarvegsganga HRFÍ. . . . . . . . . 22 Dagur á hundasnyrtistofu. . . . . . . 24 Njótið jólanna og hafið það sem allra best! Jólakveðja, Auður Sif Sigurgeirsdóttir, ritstjóri. Meðferð og úrræði fyrir gigtveika hunda. . . . . . . . . . . . . 26 Snætinda-ræktun. . . . . . . . . . . . 31 Hvað er Rallý-hlýðni . . . . . . . . . . . 33 Sámur kemur út tvisvar sinnum á ári í 2000 eintaka upplagi. Blaðið er fyrst og fremst sent skuldlausum félögum HRFÍ. Auk þess fá erlend hundaræktarfélög, fjölmiðlar, sjúkrastofnanir og bókasöfn blaðið sent til sín. Tímaritið er einnig selt í lausasölu. Aðsent efni í blaðið er á ábyrgð höfundar og þarf ekki að lýsa skoðun ritnefndar eða stefnu félagsins. Eftirprentun er bönnuð nema að fengnu leyfi höfundar. Streita í lífi hunda . . . . . . . . . . . . 34 Útgefandi: Hundaræktarfélag Íslands Síðumúla 15 108 Reykjavík Sími: 588-5255 Vefsíða: www.hrfi .is Netfang: hrfi@hrfi .is ISSN 1027-4235 Sámur 3. tbl 42. árg 2015 September sýning HRFÍ . . . . . . . . 50 Stigahæstu árið 2015. . . . . . . . . . 38 Nýir meistarar. . . . . . . . . . . . . . . 40 Tvöföld sumarsýning HRFÍ . . . . . . . 42 Nóvembersýning HRFÍ. . . . . . . . . 56 Sámur 3. tbl. 42. árg. desember 2015 · 3