Sámur 3. tbl 42. árg 2015 | Page 42

Reykjavík Winner Besti hundur sýningar 1. sæti Dachshund, miniature, síðhærður ISShCh RW-14-15 Kingsen’s Finest Kastor Eigandi: Elín Þorsteinsdóttir Ræktandi: Hallveig Karlsdóttir Alþjóðleg sýning Besti hundur sýningar 1. sæti Poodle, miniature RW-15 Kudos Lyckliga Gatan Eigendur: Ásta María Guðbergsdóttir & Mikael Nilsson Ræktendur: Mikael Nilsson & Ruby Lindeman Tvöföld sumarsýning HRFÍ 24.-26. júlí Tvöföld sumarsýning HRFÍ var haldin 24.-26. júlí á túninu í Víðidal. Fyrri daginn fór fram Reykjavík Winner-sýning og seinni daginn var alþjóðleg sýning en um 500 hundar voru skráðir hvorn daginn. Hvolpasýning fór fram föstudaginn 23. júlí en þá voru fjölmargir hvolpar skráðir til leiks auk 20 ungra sýnenda. Dómarar sýninganna voru Jan Törnblom og Joakim Ohlsson frá Svíþjóð, Stefan Sinko frá Slóveníu, Jadranka Mijatovic frá Króatíu, Antonio Di Lorenzo frá Noregi, Paul Scanlon frá Írlandi, Geoffrey Curr frá Bretlandi auk Herdísar Hallmarsdóttur og Sóleyjar Rögnu Ragnarsdóttur. Lilja Dóra Halldórsdóttir og Ásta María Guðbergsdóttir dæmdu á hvolpasýningunni og Denis Sabolic frá Króatíu dæmdi unga sýnendur. Höfundar: Auður Sif Sigur