Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 64

DEILDARFRÉTTIR Tíkur Besta tík tegundar var RW-13 Aska frá Götu með meistarastig og CACIB. Eigandi hennar og ræktandi er Edda Janette Sigurðsson. Önnur besta tík var Bjarkeyjar Sóllilja með vara-CACIB, eigandi er Þröstur Ólafsson og ræktandi er Inga Björk Gunnarsdóttir. Þriðja besta tík var Leirdals Viðja, eigandi og ræktandi er Þórdís María Hafsteinsdóttir. Got Got er hjá Eddu Janette Sigurðsson, frá Götu, og Elsu Magnúsdóttur, Hólabergsræktun. Væntanlegt got er hjá Þórdísi Maríu Hafsteinsdóttur, Leirdals-ræktun. Deildin var með kynningu á tegundinni á Stórhundadögum Garðheima helgina 8.- 9. mars. Fyrir hönd deildarinnar, Inga Björk Gunnarsdóttir. varð hún í 4. sæti í tegundahópi 4/6. Útkoma: BT, Cert og Cacib, 4 sæti í grúppu. Síðast en ekki síst mætti einn beagle-rakki, Kalastaða Jamie Lannister, sem keppti í ungliðaflokki og fékk „excellent“. Innflutningur Ein langhundstík var flutt inn í lok ársins 2013, Luna Caprese Signorina Snob og er í eigu Eddu B. Ólafsdóttur með Árbæjar-ræktun. Starf Grefil- og sporhundadeildar hefur legið niðri undanfarið en fyrirhugað er að halda aðalfund núna í mars. Það þarf með réttu að efla andann innan deildarinnar og vonumst við til að allir hundaeigendur innan deildarinnar mæti af alhug og áhuga á fundinn sem verður auglýstur á heimasíðu HRFÍ. Með bestu kveðju, stjórn Grefil- og sporhundadeildar. og keppt er í þremur stærðarflokkum og þremur erfiðleikastigum. Ítarlegri listi er á heimasíðu deildarinnar www.hundafimi.is Opnir tímar deildarinnar hafa verið haldnir öll sunnudagskvöld nema rétt yfir hásumarið. Ársfundur deildarinnar var haldinn þann 6. mars síðastliðinn. Engar breytingar urðu á stjórn en í stjórn sitja: Anna B. Björnsdóttir (formaður), Rúnar Tryggvason (ritari), Monika D. Karlsdóttir (gjaldkeri), Anna Hermannsdóttir (meðstjórnandi) og Silja Unnarsdóttir (meðstjórnandi). Kveðja frá Íþróttadeild. www.hundafimi.is Papillondeild Grefil- og sporhundadeild Íþróttadeild Á árinu voru haldin þrjú hundafimimót „Best mover of the day,“ sagði Arne Foss, dómari um Luna Caprese Immagine Allo Speccio. Sýningar þar sem komu inn 42 skráningar og keppt var í AG1, AG2, AG3, JU1 og JU2. Fyrirtæki hafa verið dugleg að styrkja okkur með aukavinningum á mótin og ber þar helst að nefna Lýsi hf, Ölgerðina ehf, Sláturfélag Suðurlands, Hundahreysti ehf, Harðfisksöluna, Töfra-ræktun og Garðheima. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn en einnig viljum við þakka starfsmönnum móta og Ragnari Sigurjónssyni, hundafimidómara, því án þeirra væri ekki hægt að halda mót. Á síðustu sýningu mættu alls 10 langhundar, 8 síðhærðir og 2 snögghærðir. Síðhærða langhundstíkin, Luna Caprese Immagine Allo Speccio, varð BOB, sigraði tegundahóp 4/6 og er komin með sitt 4. CACIB. Eigandi hennar er Hallveig Karlsdóttir. Hún var einnig sýnd með afkvæmum og fékk heiðursverðlaun. Síðhærði rakkinn, Kingsens Finest Kastor, var sýndur í ungliðaflokki og varð besti rakkinn. Eigandi hans er Elín Thorsteinsdóttir. Stigahæstu hundar ársins 2013 eru sem hér segir: Snögghærði langhundurinn, Sundsdal´s Wee Kind Of Magic, varð BOB og fékk sitt 5. meistarastig og er þar með orðinn íslenskur meistari. Hann varð í 2. sæti í tegundahópi 4/6. Snögghærða tíkin, Sundsdal´s Will You Be There, varð besta tík tegundar og fékk CACIB. Eigendur þeirra eru þau Arinbjörn Friðriksson og Margrét Andrésdóttir. AG2 stórir Berglind Reynisdóttir og Grímur: 11 stig Mjög góður árangur var hjá langhundunum almennt. Hlökkum við til að sjá enn fleiri mæta á sumarsýninguna í júní. Af rodesian ridgeback tegundinni mætti ein tík, Lioncarm African Awena, sem varð BOB og í 3. sæti í tegundahópi 4/6. Eigandi hennar er Þóranna Vestmann Birgisdóttir. Ein tík af tegundinni basset fauve de bretagne var sýnd í eigu Súsönnu Poulsen. Hún varð BOB, fékk meistarastig og CACIB. Einnig 64 AG1 stórir Stefanía Björgvinsdóttir og Díma: 24 stig AG1 meðal Anna Birna Björnsdóttir og Sunna Sól: 20 stig AG1 litlir Anna Hermannsdóttir og Zaphira: 10 stig AG3 stórir Berglind Reynisdóttir og Grímur: 10 stig Hálsakots Desiree Le Grande, BOB á febrúarsýningu. Ritari deildarfrétta gerði villu í síðasta tölublaði Sáms, á sérsýningu deildarinnar 19. október 2013 var Höfðaborgar Birta besti öldungur tegundar en ekki Höfðaborgar Myrra. Afsakið þessi mistök. Fiðrildajól voru haldin þann 24. nóvember 2013. Stigahæstu hundar ársins voru heiðraðir: Stigahæsti papillon: ISCh Englakots Dancing Queen Stigahæsti rakkinn: RW-13 ISCh Hálsakots Flamin’ Hot ‘N’ Gorgeous. Stigahæsti phaléne: C.I.B. RW-13 ISCh Hálsakots Better Be Something Good JU1 stórir Stefanía Björgvinsdóttir og Díma: 28 stig Hvolpasýning á vegum HRFÍ, haldin 25. janúar síðastliðinn. Besti hvolpur tegundar 4-6 mánaða: Hálsakots I’m A LuckyStar. JU1 meðal Steinunn Huld Atladóttir og Kolur: 10 stig Fyrsta alþjóðlega sýning ársins, 23. febrúar. BOB: Hálsakots Desiree Le Grande JU1 litlir Anna Hermannsdóttir og Zaphira: 10 stig BOS: Hálsakots P.S. I Love You JU2 stórir Berglind Reynisdóttir og Grímur: 21 stig JU2 meðal Anna Birna Björnsdóttir og Sunna Sól: 21 stig AG er hundafimibraut, JU er hoppbraut BÖT: Höfðaborgar Birta, 2. besti öldungur sýningar B.hv.t. 4-6 mánaða: Butterfly’s Kisses Simply The Best, 4. besti hvolpur dagsins 4-6 mánaða B.hv.t. 6-9 mánaða: Aiming High Be My Number One, 2.