Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 63

páskabingó verður á sínum stað fyrir páska, dagsetning er þó ekki komin á hreint. DÍF Gagnagrunnur DÍF Á vefsíðu deildarinnar; www.dif.is er að finna gagnagrunn með öllum skráðum íslenskum fjárhundum á Íslandi frá upphafi auk ýmissa nytsamlegra upplýsinga. Deildin er að safna myndum af öllum skráðum hundum og því óska ég eftir myndum í gagnagrunninn á netfangið; [email protected] Munið að láta upplýsingar um hundinn fylgja. Vorsýning 22. febrúar Dómari: Francesco Cochetti frá Ítalíu Snöggir BOB: Himna Glóð sem einnig varð í 3. sæti í tegundahópi 9 BOS: Himna Jafar BÖT: ISCh Perluskins Cairo Paolo BOB & BOS á febrúarsýningu HRFÍ. Besti ræktunarhópur tegundar: Himna-ræktun, varð einnig 4. besti ræktunarhópur dagsins Síðhærðir BOB: RW-13 C.I.B. ISCh Himna Sól BOS: NORDUCh ESTCh LVCh FINUCh DKUCh ISCh Himna Eldur Hvolpar 6-9 mánaða B.hv.t. 1: Himna Fálki sem var einnig 4. besti hvolpur dagsins Sýningar Kenneth Edh frá Svíþjóð dæmdi íslenska fjárhunda á sýningu HRFÍ, sem var haldin 22.-23. febrúar. Fyrir hönd stjórnar DÍF, Linda Björk Jónsdóttir. Ensk cocker spaniel deild Helstu úrslit: Besti hundur tegundar & BIG 2: Stefsstells Sunna á Ólafsvöllum Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni: ISCh Arnarstaða Nagli B.hv.t. 2: Himna Lóa BÖT: RW-13 C.I.B. ISCh Himna Sól sem var einnig 3. besti öldungur sýningar Besti ræktunarhópur tegundar: Himna-ræktun , heiðursverðlaun Besti hvolpur tegundar 4-6 mánaða & 4. besti hvolpur dagsins: Stjörnuljósa Hjálmur Besti öldungur tegundar & 4. besti öldungur sýningar: Arnarstaða Askur Besti afkvæmahópur tegundar: Undan ISCh Perlu-hvamma Glóa, heiðursverðlaun, varð einnig 4. besti ræktunarhópur dagsins Besti ræktunarhópur tegundar & 3. besti ræktunarhópur dagsins: Arnarstaða ræktun Leiðréttingar: Maísýning 2013 síðhærða vantaði Besti afkvæmahópur sýningar & 3. besti afkvæmahópur dagsins: Arnarstaða Skrumba með 3 afkvæmum Besti ræktunarhópur tegundar: Hrímnis-ræktun, heiðursverðlaun Besta par tegundar: Edward Zidane og Litla Ljós á Stekk Septembersýning 2013 rangt var farið með úrslit síðhærðra hvolpa en eftirfarandi úrslit eru rétt: Hvolpar 4-6 mánaða B.hv.t.1: Hrímnis Ísing Að lokum hvetjum við félagsmenn til að fylgjast með starfi deildarinnar á heimasíðu hennar www.chihuahuahrfi.is og einnig á Fésinu https://www.facebook. com/ChihuahuadeildHrfi?ref=hl Einnig viljum við minna ræktendur á að skrá hvolpakaupendur á póstlista deildarinnar [email protected] Kær kveðja, stjórnin. Árshefti DÍF Út er komið árshefti Deildar íslenska fjárhundsins fyrir árið 2013. Blaðið er alls 68 blaðsíður og prentað á veglegan pappír. Í blaðinu má m.a. finna; úrslit hundasýninga ásamt umsögn um hvern hund, niðurstöður hlýðni-, sporaprófa og hundafimikeppna, yfirlit fyrir nýskráningar í ættbók á árinu, niðurstöður heilbrigðisskoðana og greinar um íslenska fjárhundinn. Blaðið er selt á 1500 kr/stk. og sendingarkostnaður innanlands er þar innifalinn. Þeir sem hafa áhuga á að eignast eintak af ársheftinu eru beðnir um að leggja inn á reikning DÍF, nr. 0327-13-004786 – kt. 660499-3349, og senda kvittun á netfangið [email protected] jafnframt því að senda nafn og heimilisfang viðkomandi á sama netfang. RW-13 C.I.E. ISShCh Bjarkeyjar Take A Chance On Me, besti hundur tegundar á febrúarsýningunni. Á sýningu HRFÍ í febrúar voru 18 hundar skráðir til leiks. Dómari var Branislav Rajic frá Slóveníu. Helstu úrslit voru þessi: Hvolpar 4 – 6 mánaða Augnaryndis I Am The King varð besti hvolpur tegundar í þessum aldursflokki en systir hans Augnaryndis She´s To Hot For Me varð besta tík. Eigandi og ræktandi þessara hvolpa er Dagný Eiríksdóttir. Hvolpar 6 – 9 mánaða Besti hvolpur tegundar í eldri flokki hvolpa var Siggu Jónu Benedikt Búálfur, eigandi Edda Janette Sigurðsson og ræktandi Sigurbjörg Jóna Traustadóttir. Rakkar Besti rakki og besti hundur tegundar var RW-13 C.I.E. ISShCh Bjarkeyjar Take A Chance On Me með CACIB. Eigandi hans er Þröstur Ólafsson og ræktandi Inga Björk Gunnarsdóttir. Ársfundur DÍF Ársfundur DÍF var haldinn sunnudaginn 2. mars þar sem m.a. var kosið í nýja stjórn DÍF. Annar besti rakki var sonur hans, Siggu Jónu Alfinnur Álfakóngur, sem fékk sitt þriðja meistarastig og vara-CACIB. Hann bíður nú eftir staðfestingu frá HRFÍ á íslenskum meistaratitli. Í stjórn sitja nú: Guðríður Þ. Valgeirsdóttir – formaður, Brynhildur Bjarnadóttir – ritari, Margrét Bára Magnúsdóttir – gjaldkeri, Helga Andrésdóttir og Linda Björk Jónsdóttir. Þriðji besti rakki var Cockergold So You Think You Can Dance, eigandi Þórdís María Hafsteinsdóttir og ræktandi Lotte Kristensen. Í fjórða sæti var ISShCh Backhills Xtreme And Bold, eigandi Edda Janette Sigurðsson og ræktendur Karin Staf/Britt-Mari Staf.