Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 6

Þjálfun sýningahunda Höfundur: Auður Sif Sigurgeirsdóttir Á hundasýningum eru hundar af ýmsum tegundum dæmdir samkvæmt ræktunarmarkmiðum hverrar tegundar. Í ræktunarmarkmiðum koma fram almenn einkenni tegundarinnar, hvernig bygging á að vera, feldur, hreyfingar og ýmiss konar smáatriði innan þessara þátta. Mikilvægt er að fólk kynni sér vel þessi markmið áður en hundur er sýndur og hafi þau í huga þegar hann er þjálfaður og sýndur svo öll tegundareinkennin komi sem best fram inni í sýningarhringnum. Hundur, sem sýndur er á sýningum, þarf að vera ýmsu vanur og vel þjálfaður að öllu leyti. Þegar dómari dæmir hund á hann að geta skoðað hann auðveldlega, hundurinn þarf að sýna réttar, náttúrulegar hreyfingar og geta staðið í svokallaðri sýningarstellingu. Sýningarstellingar eru mismunandi eftir tegundum en mikilvægt er að bygging hundsins komi vel fram þegar honum er stillt upp. Hver tegund hreyfir sig á ákveðinn hátt og er nauðsynlegt að sýnandi sé meðvitaður um hvaða hraði hentar hverjum hundi best. Svo að þetta gangi allt sem best er mikilvægt að þjálfa hundinn vel ef ætlunin er að sýna hann í framtíðinni og er ekkert því til fyrirstöðu að byrja að þjálfa þegar hundurinn er aðeins nokkurra vikna gamall. Í greininni verður fjallað um ýmsar þjálfunaraðferðir sem geta nýst vel við þjálfun framtíðarsýningahunda. Þjálfun hvolpsins/hundsins Hvolpar eru mjög móttækilegir og námsfúsir og þess vegna er um að gera að kenna þeim ýmislegt sem mun koma sér vel ef ætlunin er að sýna þá. Almenn handfjötlun, til dæmis að skoða tennur, og umhverfisþjálfun eru þættir sem spila stórt hlutverk í framtíðarþjálfun. Eftirfarandi atriði er hægt að þjálfa þegar hvolpar eru mjög ungir, allt niður í 5-6 vikna: Tannaskoðun: Venjið hvolpinn smám saman við tannaskoðun og munið að hrósa honum ávallt þegar hann stendur sig vel. Gætið þess að þessi reynsla verði aldrei neikvæð og æfið ekki of lengi í einu. Ef vel gengur er hægt að biðja fleiri um að skoða tennur hvolpsins. Hinn „ókunnugi“ getur til dæmis gefið hvolpinum nammibita áður en hann skoðar tennurnar en þá tengir hvolpurinn „tannaskoðarann“ við eitthvað jákvætt og þar Borðþjálfun er gríðarlega mikilvægur þáttur í þjálfun sýningahunda. Ekkert er því til fyrirstöðu að byrja að þjálfa þegar hvolpurinn er ungur. Ljósm. Anja Björg Kristinsdóttir. af leiðandi dómara í framtíðinni. Borðþjálfun: er hægt að kenna honum að standa á borðinu. Þegar það gengur vel er hægt að fá einhvern „ókunnugan“ til að koma og skoða svo þeir verði öruggir á borðinu. Ef þið eigið ekki sýningarborð er hann. Biðjið þann ókunnuga að byrja á því að strjúka honum og gott að verða sér úti um stamt undirlag, til dæmis gúmmímottu. tala við hann með ljúfri rödd. Ef hvolpurinn sýnir hræðslu eða Með stömu undirlagi verður hvolpurinn öruggari á borðinu. óöryggi gagnvart þessari manneskju er gott að fá viðkomandi Gúmmímottan er sett upp á borð og hvolpurinn vaninn við til að gefa honum nammibita og þannig smám saman öðlast borðið smám saman. Mikilvægt er að þjálfa í litlum skrefum, traust hvolpsins. Þegar hvolpurinn er sáttur við þetta er hægt að stuttan tíma í einu. Byrjið á því að setja hvolpinn upp á borð, venja hann við handfjötlun. Haldið vel við hvolpinn á meðan og hrósið honum og gefið honum jafnvel verðlaunabita. Hvolpurinn gætið þess, eins og alltaf, að reynslan sé jákvæð. Aldrei skamma má sitja, standa, liggja eða gera hvað sem hann vill, gætið þess hundinn þegar hann er uppi á borði! Smám saman er hægt að þó að hann detti ekki niður af borðinu. Það eina sem skiptir máli á venja hundinn á að standa í sýningarstellingu á borðinu. Þetta þessum tímapunkti er að hann fái jákvæða reynslu af því að vera gildir líka um borðþj