Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 40

Lesið fyrir hunda Höfundur: Auður Sif Sigurgeirsdóttir Samtökin Vigdís (Vinir gæludýra á Íslandi) voru stofnuð á kvennadaginn, 19. júní 2013. Samtökin eru góðgerðarsamtök um hunda og önnur gæludýr sem krydda tilveru okkar mannfólksins með margvíslegum hætti. Brynja Tomer er einn af stofnendum samtakanna en hún segir tilgang þeirra vera þann að „boða fagnaðarerindið“, vekja athygli á gæsku og göfuglyndi dýranna og þeim fjölmörgu möguleikum sem í boði eru þar sem dýrin koma við sögu. Sámur ræddi við Brynju og spurði hana nánar út í Vígdísi og verkefni sem samtökin standa fyrir sem snýst um að börn lesi fyrir hunda. Brynja segir að markmið Vigdísar sé að Brynja heyrði fyrst af því fyrir nokkrum stuðla að því að bæta líðan fólks með árum aðstoð sjálfboðaliða og dýra. „Ég hef talerfiðleika sjálf margra ára reynslu af slíku starfi framförum ef þau lásu markvisst fyrir í gegnum verkefni sem ég ýtti úr vör hund og var þetta kveikjan að verkefninu. vorið 2006 hjá Rauða krossi Íslands „Ég fór yfir nokkrar rannsóknir sem en verkefnið er kallað „Hundavinir“. sýndu ótvírætt fram á að þessi aðferð Ég hef enn umsjón með verkefninu hentaði sumum börnum sérstaklega en í því starfar stór hópur yndislegra vel.“ sjálfboðaliða með enn yndislegri hunda svo sannarlega ekki á óvart. „Við, sem sem fara í reglubundnar heimsóknir til deilum lífi okkar með hundum, vitum sjúkra, aldraðra og þeirra sem minna hvers þeir eru megnugir og fannst mér mega sín.“ Starfsemi Vigdísar er mjög þessi hugmynd nægilega spennandi til áþekk verkefninu innan Rauða krossins að leggja dálitla vinnu í að koma henni í og hafa samtökin staðið fyrir spennandi farveg hér á landi.“ að börn með gætu lestrar- náð Niðurstöðurnar eða meiriháttar komu Brynju verkefni sem felur í sér nýstárlega lestrarþjálfun í samvinnu við bandarísk samtök sem sérhæfa sig á þessu sviði. Brynja hefur margra ára reynslu af sjálfboðaliðastörfum með hunda en hún ýtti úr vör verkefninu „Hundavinir“ á vegum Rauða krossins. Ljósm. Sóley Ragna Ragnarsdóttir. Unnið að íslenskri rannsókn Með Brynju í Sigurðardóttir, sveitarfélagi stjórn er Margrét æskulýðsfulltrúi á í höfuðborgarsvæðinu. Þó að Margrét eigi ekki hund sjálf áttar hún sig á því hve skemmtileg aðferðin er. „Margrét hafði samband við skólastjórnendur og sérkennara í sveitarfélaginu sínu og á skólaárinu 2012-2013 gerðum við tilraun þar sem börn úr 4. bekk lásu vikulega fyrir hund og sjálfboðaliða.“ Vart þarf að taka fram að áhugi barnanna á lestri jókst umtalsvert, þau sýndu framfarir og biðu í ofvæni eftir lestrarstundunum. Brynja segir að foreldrar og kennarar hafi jafnframt verið mjög ánægðir með árangurinn. Margrét leggur stund á mastersnám í Háskóla Íslands og er að gera tveggja ára rannsókn á notkun Þótt hundarnir séu í aðalhlutverki í lestrarverkefni Vigdísar gegna sjálfboðaliðarnir líka veigamiklu hlutverki. Skilyrði er að þeir hafi ánægju af samskiptum við börn og skilning á lestrarerfiðleikum þeirra. Ljósm. Brynja Tomer. 40 hunda við lestrarþjálfun. Niðurstöður