Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 29

A Ð A L F U N D U R Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands verður haldinn í veislusalnum á annari hæð í reiðhöllinni Víðidal fimmtudaginn 15. maí kl. 20:00 Dagskrá: 1. Skipan fundarstjóra, fundarritara og lögmæti fundarins kannað 2. Skýrsla stjórnar HRFÍ 3. Ársreikningar félagsins ásamt skýrslum löggilts endurskoðanda og félagskjörinna skoðunarmanna fyrir síðastliðið ár, lagðir fram til staðfestingar 4. Skýrsla um starfsemi siðanefndar 5. Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar samþykkt fyrir næsta starfstímabil 6. Lagabreytingar Engar tillögur að lagabreytingum liggja fyrir 7. Kosning stjórnarmanna skv. 10.gr. 8. Kosning tveggja félagskjörinna skoðunarmanna og tveggja til vara Úr stjórn ganga: Delia Howser meðstjórnandi og gjaldkeri Ólafur E. Jóhannsson meðstjórnandi Guðmundur A. Guðmundsson varamaður Í framboði í stjórnarkjöri: Sóley Halla Möller Guðmundur A. Guðmundsson meðstjórnandi Ragnhildur Gísladóttir 9. meðstjórnandi varamaður Kosning siðanefndar 10. Önnur mál Það skal áréttað, samkvæmt lögum HRFÍ, að kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem greitt hafa félagsgjald sitt fyrir það ár sem aðalfundur er haldinn á, fimm virkum dögum fyrir aðalfund. Greiðsluseðlar vegna félagsgjalds 2014 voru sendir til félagsmanna í janúar. Stjórn Hundaræktarfélags Íslands 29