Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 16

hefur aðgerðin engin áhrif á hegðun tíkarinnar. Dæmi eru um að tíkur, sem hafa sýnt grimmd og árásarhneigð, hafi versnað við að vera teknar úr sambandi. Þetta getur orsakast af minnkun estrógens sem hefur róandi áhrif. Algjör óþarfi er að leggja í þessa aðgerð aðeins vegna hegðunarvandamála sem hægt er að taka á með réttu uppeldi. Gott er að fara með erfiða tík á framhaldsnámskeið í hlýðni eftir hvolpanámskeið og hafa ber í huga að hlýðni þarf að viðhalda Að gera tík ófrjóa hefur engin áhrif á vinnugetu hennar, leikþörf eða persónuleika. Ljósm. Guðmundur Rafn Ásgeirsson. Estrógen hefur mikil áhrif á andlegt og líkamlegt hreysti kvendýra. Það hefur áhrif á bein, heila, æðar og miðtaugakerfi en í beinum, æðum og í miðtaugakerfi eru sérstakir viðtakar (receptors) fyrir hormónið. Testósteron er aðalkarlhomónið en það er einnig að finna í eggjastokkum tíka. Kynhormónin estrógen, prógesterón og testósterón gegna alla ævi hunds og gera æfingar reglulega. Tík getur verið pirruð út af mörgu öðru, alls óviðkomandi tíðarhring hennar. Ástæðurnar geta verið margvíslegar; ef hún er mikið ein heima, er á vondu fæði eða fær ekki nægilega hreyfingu og andlega örvun. Það er því alls ekki lausnin að rjúka með tík í ófrjósemisaðgerð ef hún er hrædd, vansæl og erfið. Þetta er því ákvörðun sem ber að taka að vel ígrunduðu máli. Ekki er hægt að bakka þegar allt er yfirstaðið. mikilvægu hlutverki í þroskaferli ungra hunda. Bæði tíkur og Að lokum rakkar hafa öll þessi hormón. Það fer eftir kyni hundsins í hvaða Það er mikill misskilningur að halda að tíkur njóti þess að eignast magni þau eru. Þessi hormón hafa líka miklu hlutverki að gegna hvolpa. Stundum tala hundaeigendur um að það þurfi nú að hvað varðar líðan hunda að öðru leyti og hafa áhrif á líkamlegan „leyfa“ tíkinni að eignast hvolpa einu sinni. Meðgangan og gotið og félagslegan þroska. Ef tík er tekin of ung úr sambandi getur það sjálft hafa áhættu í för með sér og eru streituvaldandi fyrir tíkina. haft áhrif á þroska hennar þar sem þessi hormón hafa ekki fengið Henni er enginn greiði gerður með goti og hún lifir alveg jafn að gegna sínu hlutverki í því ferli. Upp geta komið vandamál sem góðu lífi án þess að hafa gotið hvolpum. Ef ekki á að rækta undan varða líkamlegan þroska og andlegan ef aðgerðin er framkvæmd tík er skiljanlegt að eigendur láti taka hana úr sambandi. Aftur á of snemma. Einkenni geta verið skortur á athygli, erfiðleikar móti má segja að þegar maður ákveður að fá sér dýr tekur maður með einbeitingu og hvolpshegðun. Þetta á við þegar tíkur eru því eins og það er og tíkum fylgir lóðarí og þannig hefur það alltaf geldar fyrir kynþroskaaldurinn sem er ekki óalgengt í dag víða verið. Tíkur fara ekki á breytingarskeið, þær fara á lóðarí alla ævi. um heim. Þessi aðgerð er framkvæmd á hvolpum, allt niður í sex Fólk þarf að gera sér grein fyrir að það er mikil vinna og ábyrgð að vikna gömlum, í Bandaríkjunum. Þetta er gert í sparnaðarskyni fá sér hund og ef það getur alls ekki hugsað sér að standa í lóðaríi vegna þess að aðgerðin er ódýrari þegar dýrið er lítið og eins með tík þá ætti rakki ef til vill frekar að verða fyrir valinu. gera ræktendur þetta svo ekki sé hægt að rækta undan seldum hvolpum frá þeim. Þegar aðgerðin er framkvæmd of snemma og hormónin fá ekki að gegna sínu hlutverki geta afleiðingarnar verið snúnir fætur, grannt brjóst og þunn hauskúpa. Áhrif á skapgerð Þetta er að sjálfsögðu ákvörðun sem miðast við hverja tík og hvern eiganda fyrir sig. Skoða þarf kosti og galla sem fylgja aðgerðinni. Öllu skiptir að ákvörðunin sé tekin með velferð tíkarinnar í huga og gott er að ráðfæra sig við dýralækni og hundaþjálfara og meta hvert tilvik fyrir sig. Getur aðgerðin verið lausn á hegðunarvandamálum? Að gera tík ófrjóa hefur engin áhrif á vinnugetu hennar, leikþörf Heimildir: eða persónuleika. Aftur á móti breytist margt í atferli hennar sem http://www.vethelpdirect.com/vetblog/2011/01/04/bitch-spay- tengist æxlunarhringnum eða lóðaríinu. operation-a-step-by-step-guide/ Vert er að hafa í huga að ef tík hefur þróað með sér ýmsa http://www.aspca.org/pet-care/virtual-pet-behaviorist/dog- ósiði á lóðaríi, eins og að gelta að öðrum tíkum og sýna þeim behavior/how-will-spaying-chan