Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 10

mun verða ánægjulegri alveg sama hvert áhugamálið okkar er. Ertu ánægð með þróun ræktunar á þinni tegund eða finnst þér að ræktendur mættu huga betur að einhverjum atriðum varðandi hana? Ég held að hér hafi tekist mjög vel til, auðvitað má alltaf gera betur en miðað við allar hindranirnar, sem ræktendur á Íslandi verða fyrir, og hve lítill stofninn er þá er árangurinn mjög góður. Fólki er annt um hundana sína og tegundina í Leifturs Læðingur, „Leifturs hlaupagikkur“ 2006-2008. heild. að fæða og þegar hún loksins var drifin Hvernig hefur þér tekist að samræma hundahaldið daglegu lífi í þéttbýlinu? í keisaraskurð var það of seint fyrir litlu Bara nokkuð vel, whippet er þægilegur Áttu einhverjar óuppfylltar óskir um framtíð ræktunar þinnar eða tegundarinnar í heild? tíkina sem hún bar. Það var mikið áfall. Við heimilishundur og við búum á góðum Ég mun vonandi hafa óskir og drauma gáfumst reyndar ekki upp og reyndum stað í Hafnarfirði og eigum góða um ókomin ár, það er það sem gerir þetta aftur og fengum hann Funa okkar. Ég hef nágranna. Í þau sex ár sem við höfum svo skemmtilegt – að reyna að gera betur einnig fengið holgóma hvolp. Mér finnst búið hér hefur mér þótt gott að vera og ánægjan sem fylgir því að sjá hvað einnig alltaf hrikalegt þegar eitthvað hundaeigandi í Hafnarfirði. hver kynslóð verður sterkari en sú fyrri. kemur fyrir hunda frá okkur, hvort sem Finnst þér ríkja í þéttbýlinu skilningur og umburðarlyndi gagnvart þeim sem eiga nokkra hunda og þeim sem rækta hunda? Umburðarlyndi er kannski bara eitthvað Er eitthvað sem þú myndir vilja hafa gert öðruvísi þegar þú lítur til baka? Hefur þú á einhvern hátt breyst frá því þú byrjaðir að rækta hunda? sem vantar svolítið í íslensku þjóðina. Ég er lítið hrifin af eftirsjá, enda veit ég Við erum of dugleg að setja okkur í ekki hvað ég hefði getað gert öðruvísi flokka; hundaeigendur, hommar, lesbíur, með því sem ég hafði. Maður lærir líka útlendingar, feminístar, grænmetisætur... alltaf af reynslunni en ef það er eitthvað Við eigum auðvitað að koma eins fram sem ég verð að segja þá er það að ég vildi við alla og allir eiga að hafa sama rétt, að ég hefði fengið mér whippet fyrr. kom í ljós að það hafði tekist og hún átti von á einum hvolpi. Henni tókst svo ekki það eru slys eða sjúkdómar, maður finnur svo til með fólki. alveg sama hvort við eigum hund, kött, Leifturs Skutla. Ljósm. Snæfríður Björg Jónsdóttir. borðum kál eða kjöt. Sem á sjálfa mig – vera duglegir að kynna sér tegundina, fara eins oft erlendis og mögulegt er og skoða hunda, þora að spyrja álits og vera gagnrýnir á sjálfa er einnig mikilvæg. Fólk hefur kannski ólíka sýn á hvernig þeirra tegundargerð er en velferð tegundarinnar eiga allir sameiginlega. Þannig eigum við að þora að hrósa hvert öðru ef við sjáum eitthvað sem okkur líkar og kyngja stoltinu. Gleymum svo ekki að þetta á að vera skemmtilegt! Verum dugleg að brosa en það er svo sem ekki vandamál hjá whippet-fólki, við erum frekar afslappað og glaðlynt fólk. 10 maður Að fólk hugsi með hlýju til hundanna og af manni hljótist mikið ónæði. Ég Það er þá helst þau ráð sem ég nota Samvinna liggur stöðugt undir grun um að vera sóði Áttu einhver góð ráð til annarra ræktenda? sig. hundaeigandi Að lokum, hvernig myndir þú vilja að fólk minntist þín sem hundaræktanda? sinna frá mér og að tegundin dafni áfram held að hundaskítur fari jafn mikið í vel hér á landi. Auðvitað myndi það kítla taugarnar á hundaeigendum og öðru egóið líka aðeins ef seinna meir yrði sagt: fólki en vandamálið er ekki endilega „Í upphafi var Leifturs...“ hundaeigendur, heldur að við Íslendingar erum bara sóðar. Horfum bara kringum okkur á allt ruslið alls staðar og meira segja úti í fallegu náttúrunni okkar þar sem fólki finnst í lagi að fara með kerruhlass af drasli og sturta ofan í hraungjótur. En ef maður gengur fram á hundaskít er hægt að bölva okkur en það sama er ekki hægt að segja um almennt rusl, þá getum við ekki bölvað neinum sérstökum hópi. Með því að ala upp með okkur betri umgengni og tillitssemi þá munum við ná betri árangri í öllu og sambú