Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 47

Sýningar Fjórar sýningar hafa verið haldnar frá útkomu síðasta Sáms, alþjóðleg sýning í febrúar, alþjóðleg sýning í júní og einnig var þá haldin Reykjavík Winner sýning. Deildarsýning Retrieverdeildarinnar var svo haldin 12. júlí sem hluti af árlegum deildarviðburði. Retrieverhundar hafa verið áberandi á öllum þessum sýningum og fóru úrslit svo: Í febrúar varð ISShCh Mánasteins Birta besti labrador og bestur af gagnstæðu kyni varð Hólabergs Famous Sport. Besti golden varð ISShCh Heatwave Little Miss Sunshine og bestur af gagnstæðu kyni var ISShCh Amazing Gold Erró. Besti flat-coated var Bez Ami´s Always My Charming Tosca. Rey