Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 45

Snöggir BOB: RW-13 Himna Huginn m.stig RW-14 Nánari sýningarúrslit má finna á heimasíðu deildarinnar www.cavalier.is Besti ræktunarhópur teg.: Himnaræktun heiðursverðlaun Frá janúar -júní 2014 hafa verið 14 got hjá ræktendum. Frá þessum gotum hafa komið 46 hvolpar af öllum litum. Dómari: Malgorzata Supronowicz Göngunefnd Cavalierdeildarinnar stendur fyrir mánaðarlegum göngum sem eru vel sóttar af eigendum Cavaliera. Hægt er að finna göngudagskrá fyrir árið á vefsíðu deildarinnar www.cavalier.is F.h. stjórnar, Guðrún Birna Jörgensen. Chihuahuadeild BOS: Eyðimerkur Jane Seymore RW-14 Sunnudagurinn 22. júní Snöggir BOB: Himna Simbi m.stig CACIB BOS: ISCh Anganóra Baldintáta BÖT: ISCh Anganóra Baldintáta Besti ræktunarhópur teg.: Himnaræktun heiðursverðlaun Síðhærðir BOB: Himna Fálki m.stig BOS: C.I.B. ISCh Himna Lotta Skotta B.hv.t 1 : Ljóna-Kolku Dröfn heiðursverðlaun BÖT: RW-13 C.I.B. ISCh Himna Sól, varð einnig BÖS 4 Besti ræktunarhópur teg.: Himnaræktun heiðursverðlaun Að lokum hvetjum við félagsmenn til að fylgjast með starfi deildarinnar á heimasíðu hennar www.chihuahuahrfi.is og einnig á facebook www.facebook. com/ChihuahuadeildHrfi Við héldum okkar frábæra páskabingó fyrir páska og var þátttakan mjög góð og fullt af glæsilegum vinningum. Viljum við hér með þakka öllum þeim sem gáfu okkur vinninga kærlega fyrir . Farið var í göngu 25. maí í Sólheimakoti og var grillað eftir hana, veðrið var aðeins að stríða okkur og rigndi smá. Enn fremur viljum við minna ræktendur á að skrá hvolpakaupendur á póstlista deildarinnar [email protected] Stjórnin. D.Í.F. Klara Símonardóttir verður með fyrirlestur fyrir deildina þann 15. september nk. á skrifstofu HRFÍ um Matardorhunda í ræktun. Haldin var tvöföld afmælissýning hjá HRFÍ 21.-22. júní og voru þær utandyra. Laugardagurinn 21. júní Dómari: Sóley Ragna Ragnarsdóttir Síðhærðir BOB: C.I.B. ISCh Himna Lotta Skotta RW-14 BOS: Himna Fálki m.stig RW-14 BÖT: RW-13 C.I.B. ISCh Himna Sól, varð einnig BÖS 3 Besti ræktunarhópur teg.: Himnaræktun heiðursverðlaun Besti hundur sýningar HRFÍ 21. júní, ISCh RW-2014 Arnarstaða Nagli Annað sumarið í röð voru þriggja daga æfingabúðir fyrir íslenska fjárhunda eða svokallaðar ,,Vesturfara Víking” á Snæfellsnesi á vegum Hundalífs, Þórhildar Bjartmarz. Þátttaka var mjög góð. Hægt var að taka þátt í spori, hlýðni, hundafimi, trixum og kúnstum hjá sex kennurum og leið