Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 32

dvergschnauzer og whippet sem hún fékk sem skiptihunda. Hún var yfirveguð og með sérlega fallegan stíl. Allir hundar sem hún sýndi voru svo glaðir hjá henni og í algjöru aðalhlutverki sem mér finnst svo mikilvægt. Ég var svo hrifin af henni að ég myndi ekki hika við að biðja hana um að sýna mína eigin hunda. Hún er einn besti sýnandi sem ég hef nokkurn tímann séð!“ Í 2. sæti var stúlka sem sýndi shetland sheepdog. „Hún sýndi alla hunda í lausum taum, stillti þeim Ungir sýnendur – yngri flokkur – 1. sæti Ungir sýnendur – eldri flokkur – 1. sæti glæsilega upp og náði fram því besta í Stefanía Stella Baldursdóttir með pug Helga Þöll Guðjónsdóttir með hverjum einasta hundi.“ Pernilla sagðist snögghærðan vorsteh hafa trú á að hún myndi ná enn lengra þar sem hún væri ávallt yfirveguð Hæfileikaríkir ungir krakkar og róleg. Í 3. sæti var stúlka sem sýndi dvergschnauzer. Pernilla byrjaði á að dæma yngri flokkinn og sagðist hafa „Hún var með tímasetningar algjörlega á hreinu sem er dæmt marga hæfileikaríka krakka. „Mér fannst virkilega gríðarlega mikilvægt þegar hundar eru sýndir.“ Í 4. sæti var erfitt að dæma yngri flokkinn, þau voru svo jöfn! Ég held stúlka sem sýndi afghan hound. „Hún var jafnyfirveguð og ég hafi aldrei séð svona marga sýna í yngri flokki áður og sú sem varð í 2. sæti. Mér fannst hún sérstaklega góð með greinilegt að áhuginn er til staðar.“ Hún hafði mjög gaman mjóhunda sem er oft mjög erfitt að sýna.“ af því að dæma þessa heillandi og kurteisu sýnendur og átti í miklum erfiðleikum með að velja aðeins fjóra. „Ég var mjög sátt við val mitt á þeim fjórum sýnendum sem komust í verðlaunasæti.“ Í yngri flokki sigraði stúlka sem sýndi pug. „Áhuginn skein frá þessari ungu stúlku og hún náði að heilla mig strax. Hún fékk erfiðan australian shepherd í skiptum og náði að sýna þann hund mjög vel. Hún var með tímasetningar á hreinu sem ég var mjög ánægð með. Hún hefur svo sannarlega það sem til þarf.“ Í 2. sæti var stúlka sem sýndi siberian husky. Pernilla sagði hana með öll smáatriði á hreinu og reyndi hún alltaf að stilla hundinum upp á fullkominn hátt. „Það sem ég var hvað ánægðust með var að ég sá aðeins hundinn, hún var algjörlega í bakgrunninum sem er eitt af því sem einkennir góðan sýnanda.“ Í 3. sæti var stúlka sem sýndi australian shepherd. Pernilla sagði hana hafa unnið allan tímann með hundinn. Í 4. sæti var svo stúlka sem sýndi shih tzu. „Hún vissi mjög margt um hundinn og reyndi alltaf að sýna hann sem allra best. Hún notaði bursta sem allir sýnendur með feldhunda ættu að gera.“ Gæðin komu ekki á óvart Eftir að hafa dæmt yngri flokkinn var Pernilla mjög spennt að sjá þau eldri. „Þegar þau komu inn, eitt af öðru, var ekkert sem kom mér á óvart. Íslenskir ungir sýnendur eru klárlega með það sem til þarf og það fer sko ekkert á milli mála!“ Í fyrsta sæti var stúlka sem sýndi vorsteh. „Hún varð sigurvegarinn minn mjög snemma í keppninni og heillaði mig algjörlega upp úr skónum. Hún sýndi alla hundana sem hún fékk fullkomlega, sína eigin vorsteh-tík og svo 32 · Sámur 2. tbl. 38. árg. september 2014 Framkoma við hundana mikilvæg Pernilla sagði að ungir sýnendur ættu að snúast um það að undirbúa sýnendur fyrir að sýna í tegundahringjunum. „Ég sagði sýnendum áður en ég byrjaði að „gullna reglan“ skipti mig engu máli, sem sagt að fara á milli hunds og dómara. Ég vildi að sýnendur einbeittu sér algjörlega að hundunum, kæmu vel fram við þá og sýndu íþróttamannslega hegðun.“ Hún fylgdist vel með sýnendum, bæði innan hrings og utan. „Ég fylgdist með því hvernig þau komu fram við hundana fyrir utan hringinn líka.“ Pernilla sagðist ekki hafa leitað eftir fullkomnun þegar hún lét sýnendur skipta um hunda heldur vildi hún sjá hvernig þau tókust á við áskorunina, hvort þau væru yfirveguð eða stressuð. „Ég útvegaði þrjá whippet-hunda fyrir þá sem ég valdi úr í fjögurra sýnenda úrslit og var búin að prófa þá sjálf fyrir keppnina þannig að ég vissi hvernig þeir voru.“ Mikilvægt að æfa sig með alls kyns tegundir Að lokum var Per