Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 28

Reykjavík Winner miðvikudeginum þannig að það gekk ekki upp.” Þau sögðust hafa verið mjög sátt með gestrisni HRFÍ, stærð hringjanna, starfsfólkið og umhverfið en nálægðin við íslenska hestinn fannst þeim mjög ánægjuleg. Almenn gæði mikil Tegundahópur 3: 1. sæti Ixilandia Hrafnkatla Border terrier Eigandi/ræktandi: Jónína Sif Eyþórsdóttir Tegundahópur 4/6: 1. sæti ISShCh Luna Caprese Immagine Allo Speccio Dachshund, miniature síðhærður Eigandi: Hallveig Karlsdóttir Ræktandi: Lamarca Francesco Gæði hundanna voru almennt mjög mikil að þeirra mati og nefndu þau helst st. bernharðshundana og schäfer. Malgorzata sagði tegundargerð og hreyfingar st. bernharðshundanna framúrskarandi og kvaðst hafa orðið mjög ánægð þegar sá síðhærði endaði sem annar besti hundur sýningar fyrri daginn og besti hundur sýningar þann seinni. Tomasz dæmdi schäfer á seinni sýningunni og var mjög sáttur við tegundina í heild. ,,Mér fannst flestir hafa hinar réttu hreyfingar tegundarinnar, sterkar, öflugar hreyfingar með löngum, mjúkum skrefum.” Einnig minntust þau á dvergschnauzer og affenpincher sem þau voru hrifin af. Þjóðarhundurinn heillaði Tegundin sem heillaði hjónin hvað mest var þjóðarhundurinn, íslenskur fjárhundur. ,,Við vorum hálfsvekkt yfir því að hafa ekki fengið tækifæri til að dæma þessa fallegu tegund. Eftir að við vorum búin að dæma okkar tegundir horfðum við á hringinn þar sem þeir voru dæmdir og langaði helst að taka nokkra með okkur heim til Póllands.” Heiður að fá að dæma íslenska fjárhundinn Tegundahópur 7: 1. sæti RW-13 C.I.E. ISShCh AMCH Kasamar Antares Weimaraner, snögghærður Eigendur: Atli Ómarsson & Kristín Jónasdóttir Ræktendur: Karen Sandvold & Marilyn Stokes Tegundahópur 9: 1. sæti