Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 11

þjálfaði. Hún var annar besti hundur sýningar af 700 hundum ásamt því að verða veiðimeistari. Ég paraði hana með C.I.B. ISCh Vatnsenda Laxa og sendi fimm afkvæmi hennar til Bandaríkjanna sem hafa náð frábærum árangri í veiðikeppnum þar.