Myndir mánaðarins Janúar 2017 tbl. 276 DVD/VOD hluti | Page 3

heilsurettir . is

FALAFEL

GRÆNMETISÆTUNNAR

Fyrir fjóra
2 pk falafel frá Hälsans Kök 4 flatbrauð að eigin vali ( líka hægt að nota pítubrauð ) 1 eggaldin 1 hvítlauksgeiri 3 msk ólífuolía 1 msk sítrónusafi 1 tsk tahini ( sesamsmjör ) 1 rauðlaukur 4 msk rauðvínsedik ½ kúrbítur ( u . þ . b . 250 g ) ½ dl sultana rúsínur ( eða venjulegar ) 1 dl hrein jógúrt 100 g rómansalat Salt og pipar eftir smekk

próteinríkt og Fitulítið

Aðferð :
Stilltu ofninn á 225 °
Skerðu eggaldinið langsum , raðaðu á ofngrind og bakaðu í 30 mínútur .
Blandaðu saman smátt söxuðum hvítlauk , ólífuolíu , sítrónusafa og tahini , bættu við salti og pipar eftir smekk . Rífðu niður rómansalatið og blandaðu dressingunni saman við .
Skerðu rauðlaukinn í þunnar sneiðar og blandaðu saman við rauðvínsedikið .
Saxaðu rúsínurnar smátt og skerðu kúrbítinn í þunnar sneiðar . Hrærðu saman við jógúrtina .
Hitaðu Hälsans Kök falafel bollurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka .
Fylltu flatbrauðin ( eða pítubrauðin ) með öllum innihaldsefnunum .
PIPAR \ TBWA • SÍA

Úrval ljúffengra rétta

Gæði , bragð , hollusta og einfaldleiki er markmið Hälsans Kök . Á Íslandi fást vörurnar m . a . í Krónunni , Bónus , Nóatúni , Fjarðarkaupum , Víði , Hagkaup , Nettó og Þín verslun .