Menntaskólinn í Reykjavík bæklingur2 | Page 4

DEILDASKIPTING Við innritun í skólann velja nemendur um tvær megin námsbrautir, málabraut eða náttúrufræðibraut. Auk þess velja nemendur þriðja erlenda tungumálið (frönsku, spænsku, þýsku). Í efri bekkjum eru ýmsar valgreinar í boði. Á öðru námsári er að auki valið um tvær leiðir á náttúrufræðibraut. Á þriðja námsári eru deildirnar orðnar átta. Á málabraut er um tvær nýmáladeildir og tvær fornmáladeildir að velja, en á náttúrufræðibraut eru tvær eðlisfræðideildir og tvær náttúrufræðideildir: 3. bekkur Náttúrufræðibraut II Fornmáladeild II Fornmáladeild II Nýmáladeild I Nýmáladeild I Nýmáladeild II Eðlisfræðideild I Eðlisfræðideild II Eðlisfræðideild II Náttúrufræðideild I Náttúrufræðibraut I Fornmáladeild I Eðlisfræðideild I Náttúrufræðibraut 6. bekkur Nýmáladeild II Málabraut 5. bekkur Fornmáladeild I Málabraut 4. bekkur Náttúrufræðideild I Náttúrufræðideild II Náttúrufræðideild II