Einkenni fámennari félaga
Fámennir yngri flokkar
• Oft erfitt að manna lið, sérstaklega 11 manna
bolta, stundum sameinað öðrum minni félögum.
• Góðir leikmenn spila upp fyrir sig, jafnvel aðrir líka
til að manna lið
• Erfitt að halda í bestu leikmennina
• Aðstaða stundum slakari en á Höfuðborgarsvæðinu
• Mikill ferðakostnaður
• Oft erfitt að fá góða leiki vegna einangrunar
• Erfitt að fá þjálfara,sérstaklega í góðæri
• Færri þjálfarar í fullu starfi
• Minni tími sem þjálfarar hafa vegna annarrar vinnu
• Yngri flokkar komnir í leikform í júlí/ágúst