Hvað er Eliminate model club?
Um er að ræða Kiwanisklúbba sem hafa sett sér það markmið að bjarga ákveðnum fjölda lífa á hvern klúbbfélaga meðan á stöðvum stífkrampa verkefninu stendur, stíga skrefinu lengra og verða fyrimynd annarra klúbba. Miðað er við að $750 séu greiddir á hvern virkan félaga. Kiwanisklúbburinn Eldey þegar stigið þetta skref og aðrir klúbbar hafa burði tl þess. Að verða model klúbbur er engin kvöð, heldur er mikilvægtast að allir leggi sitt af mörkunum til að breyta heiminum í nafni Kiwanis, enn einu sinni !!!
Hvatning heimsforseta Tom DeJulio til nýrra félaga.