Fluoxetin WH
Innihaldsefni: Flúoxetín.
Styrkleiki: 20 mg (28 og 98 stk.). Hart hylki.
Ábendingar: Fullorðnir: Alvarleg þunglyndisköst, þráhyggju- og áráttuköst, lotugræðgi. Börn og unglingar (frá 8 ára): Miðlungs til alvarleg þunglyndisköst.
Zensitin
Innihaldsefni: Cetirizin.
Styrkleiki: 10 mg (10, 30 og 100 stk.).
Ábendingar: Ofnæmi með einkenni í nefi og augum vegna árstiðabundins eða stöðugs ofnæmiskvefs. Langvinnur ofsakláði af óþekktum orsökum.
Væntanlegt vikuna 17.-21. júli
Væntanlegt í júli