2.tbl. 44.árg. júní 2016 | Page 48

og þróttmikla einstaklinga í ræktuninni . Þessir hundar eru aldrei taugaveiklaðir eða stressaðir . Þeir hafa mjög góðan heila með miklum viljastyrk . Þú verður að bera virðingu fyrir þessum hundum sem hafa þessi persónueinkenni . Sem ræktendur þá verðum við að leita að þessum einstaklingum og nota þá í ræktun . Sannleikurinn er sá að þeir hundar sem hafa þetta að bera eru þeir sem eru ómissandi fyrir stofninn . Þeir eru náttúrulegir sigurvegarar þar sem eigendum þeirra hefur tekist vel til með að búa með þeim . Þeir skína skært og náttúrulegir persónutöfrar þeirra eru ekkert annað en auðvelt og gott líf og sterkur hugur og líkami . Náttúrulegir persónutöfrar í hundum er mjög tengt lífskrafti og fjöri . Kraftur og þróttur er það sem hundaræktun snýst um . Persónutöfrar eru komnir til með góðu og hamingjusömu lífi hundsins . Með því móti vex sjálfstraust hundsins . Aftur á móti er fólk farið að horfa meira og meira í tölur . Það kynnir sér ættartölur og uppruna hundsins . Alltof oft gleymir fólk að horfa á hundinn í sjálfu sér , eins og hann kemur fyrir . Hundaræktun er vissulega tölur , ættbækur og uppruni en einnig snýst þetta um að nota þá einstaklinga sem bera af og eru sterkustu einstaklingarnir í stofninum hverju sinni . Það er mikilvægt að vanmeta ekki persónueinkenni og persónutöfra hundsins . Það er það sem gerir þá besta í sýningarhringnum , í vinnu og í ræktun .

Stigahæsti sýningahundur ársins

Á Nóvembersýningu HRFÍ fer fram heiðrun á stigahæsta sýningahundi ársins . Sigurvegari ársins varð sænska Poodle tíkin ISCH ISW-15 NLW-15 RW-15 Kudos Lyckliga Gatan „ Erna “ aðeins tveggja ára gömul . Henni gekk gríðarlega vel á árinu 2015 og vann sér inn alla þá titla sem hægt var á tímabilinu , þar á meðal ISW-15 sem er titill sem aðeins stigahæsti sýningahundur hvers árs fær . Erna er í eigu Ástu Maríu Guðbergsdóttur og Mikael Nilsson sem jafnframt er ræktandi hennar . Ásta og Mikael teljast seint til nýliða í sýningahringnum en árið 2012 náðu þau álíka árangri með Kudos Gagarin „ Chandler “ í eigu Ástu og úr ræktun Mikaels sem varð þá stigahæsti hundur ársins . Við fengum að leggja nokkrar spurningar fyrir Ástu í tilefni árangursins .
ISCH ISW-15 NLW-15 RW-15 Kudos Lyckliga Gatan
Höfundur : Klara Símonardóttir
Hvernig tókst þér að sannfæra ræktandann um að senda þér tíkina ? Mig var búið að dreyma um hana í einhvern tíma þegar tækifærið kom og ég bað um að fá hana til Íslands . Ræktandinn var að flytja og fækka hundum hjá sér þegar ég heimsótti hann í nóvember 2014 , hann bauð mér að velja hjá sér hund / a og Erna var ekki ein af þeim , ég fékk tvo aðra hunda og tókst að sannfæra hann um að lána mér Ernu líka í einhvern tíma . Það gekk bara vel að sannfæra hann . Ég taldi hana eiga séns á að verða stigahæsti hundur Íslands og sagði honum það og að mig langaði til þess að para hana við rakka sem ég á og er úr hans ræktun og hefur einnig orðið stigahæsti hundur Íslands . Ég sagði honum að mér þætti þessi pörun mjög spennandi og hann var sammála mér .
48 · Sámur 2 . tbl . 44 . árg . júní 2016
Sástu gæðin í henni strax þegar þú sást hana fyrst eða komu þau fram með auknum þroska ? minn eins oft og ég get í lausagöngur rútína , ég fer bara með hundahópinn og þess á milli hreyfa þau hvert annað minn eins oft og ég get í lausagöngur í garðinum heima . Snyrtingin þarf hins og þess á milli hreyfa þau hvert annað vegar að vera mjög regluleg til þess í garðinum heima . Snyrtingin þarf hins að halda feldinum fínum og ég hef vegar að vera mjög regluleg til þess verið að baða og blása Ernu á svona að halda feldinum fínum og ég hef 4-5 daga fresti til að halda henni verið að baða og blása Ernu á svona flækjulausri . Svo er hún bara klippt og 4-5 daga fresti til að halda henni rökuð eftir þörfum . flækjulausri . Svo er hún bara klippt og
Hefur þú notað hana í ræktun ? rökuð eftir þörfum .
Erna er einmitt með sitt fyrsta got Hefurðu notað hundinn núna en hvolparnir of ungir til þess að í ræktun , hvernig hefur segja hvernig þeir koma út . En ég bíð það komið út ? bara spennt .
Erna er einmitt með sitt fyrsta got núna en hvolparnir of ungir til þess að segja hvernig þeir koma út . En ég bíð bara spennt .
Sástu gæðin strax eða komu þau fram síðar ? Hvað var það sem heillaði við hvolpinn / hundinn ?
Hafa foreldrar hundsins unnið mikið á sýningum ?
Um leið og ég sá þessa tík í fyrsta sinn Um leið og ég sá þessa tík í fyrsta sinn varð ég ástfangin að henni , þá var hún varð ég ástfangin að henni , þá var hún Pabbinn er sænskur meistari en örugglega rétt tæplega eins árs , ekkert örugglega rétt tæplega eins árs , ekkert mamma hennar hefur unnið töluvert , nýsnyrt og bara í hundahópnum en ég nýsnyrt og bara í hundahópnum en ég hún er alþjóðlegur , sænskur , ítalskur þurfti bara að líta einu sinni framan í þurfti bara að líta einu sinni framan í og SL CH , EUW-10 & SE V-12 . Amma hana og ég var fallin fyrir henni . Síðar hana og ég var fallin fyrir henni . Síðar hennar hefur líka gert það gott og er tókum við hana út í taum og hann tókum við hana út í taum og hann meðal annars EUW-08 og WW-08 . sýndi mér hana á hreyfingu , eftir það sýndi mér hana á hreyfingu , eftir það dreymdi mig um að fá hana lánaða til Hver finnst þér stærsti dreymdi mig um að fá hana lánaða til Íslands þar sem ég var alveg viss um kosturinn við hundinn ?
Íslands þar sem ég var alveg viss um að hann myndi ekki selja hana . Það
Stærsti kosturinn er klárlega hvað hún að hann myndi ekki selja hana . Það má eiginlega segja að hún hafi líka er yndislegur heimilishundur . Hún er má eiginlega segja að hún hafi líka fallið fyrir mér , hún var nefnilega víst góð , ótrúlega klár , mjög hlýðin og fljót fallið fyrir mér , hún var nefnilega víst ekki allra en vildi strax verða besta að læra . Hún kom inn á heimilið , inn ekki allra en vildi strax verða besta vinkona mín . í hóp af hundum og ásamt tveimur vinkona mín . öðrum nýjum hundum og það var
Hvernig er rútínan hjá ykkur Hvernig er rútínan hjá ykkur bara eins og hún hefði alltaf búið hér . í snyrtingu og hreyfingu ? í snyrtingu / hreyfingu ?
Útlitslega þá eru hennar stærstu kostir Við erum aðallega í lausagöngunum ,
Við erum aðallega í lausagöngunum , fallegt höfuð og hreyfingarnar . það er nú eiginlega engin sérstök það er nú eiginlega engin sérstök rútína , ég fer bara með hundahópinn