2.tbl. 44.árg. júní 2016 | Page 34

Nýjar hundategundir á Íslandi Á hverju ári bætast við nýjar hundategundir á Íslandi og telja þær nú yfir 100. FCI hefur samþykkt yfir 350 tegundir svo gera má ráð fyrir að enn fleiri eigi eftir að birtast hér á landi. Ákveðið hefur verið að hafa stutta kynningu á þeim tegundum sem hafa komið til landsins síðustu mánuði. Ný tegund á Íslandi – Dandie Dinmont Terrier Dandie Dinmont Terrier verður til í Bretlandi seint á 16. öld og fær nafnið sitt árið 1815 eftir Dandie Dinmont sem er einn af sögupersónunum í bók Sir Walter Scott úr bókinni “Guy Mannering”. Í bókinni átti Dandie Dinmont nokkra Terriera sem allir hétu Mustard og Pepper sem eru í dag skilgreiningar á litum hundanna í tegundinni. Útlit: Hausinn er mjög einkennandi fyrir Höfundur: Mikkalína Mekkín Gísladóttir. tegundina hann er þakinn silkimjúkri Uppruni og Saga: Dandie Dinmont kollu, augun eru stór og klók. Búkurinn Terrier er einn elsti terrierinn í grúppu 3 langur, lágur til jarðar, með sterka og og líklegast einnig sá sem hefur haldið öfluga fætur. sér að mestu óbreyttu í gegnum árin. Feldurinn er strír og stenst veður og vind, Þó svo að í dag séu mjög fáir sem hann þarf að reyta en kollan er mjúk sem nota Dandie í veiði þá megum við ekki og undirlínan en það þarf að klippa. gleyma tilgangi þeirra né reyna að Hann fer ekki úr hárum en það þarf að breyta honum. Dandie varð ekki til út frá hugsa um feldinn reglulega. tilviljun, fyrir hverjum hluta útlits hans er Hæð er ca. 20-28 cm og 8-11 kg. rökrétt útskýring, hann er hæfilega lítill Persónuleiki og skap: Dandie Dinmont terrier sem getur hreyft sig hratt og er Terrier á að vera sportlegur, vinnusamur lipur í allskyns aðstæðum. Orkumikill og sterkur til þess að takast á terrier, sjálfstæður, mjög greindur, ákveðinn, einlægur og tignarlegur. við refi eða greifingja. ISCh Sjöbolyckans Rikissa av Polen, eig. Mikkalína Mekkín Gísladóttir 34 · Sámur 2. tbl. 44. árg. júní 2016 Tegundin er ekki það sem kallast að vera með þetta dæmigerða terrier skap - sem er lýst sem mjög viðvörnum, á tánum og alltaf tilbúnum. Dandie er í mörgum tilfellum virkur og tekur þátt í því sem gerist, en hann tekur ákvörðun með heimspekilegri ró sinni. Hann veit ekkert betra en að fá að eyða tíma með fjölskyldunni sinni og fái hann að taka þátt í því sem er að gerast þá er maður nokkuð viss um að vera með glaðan hund. Dandie Dinmont Terrier ca. 1915