Digital publication - Page 9

Vatnavika

28. júní - 2. júlí

Þema vikunnar er vatn og blautar tásur. Skellum okkur á ströndina, siglum á árabátum, köfum í sundi og förum í svampa vatnsstríð.