Digital publication - Page 8

Hjólum um borgina

14. - 18. júní

Allir eiga að mæta með hjól og hjálm alla daga. Hjólum í mismunandi hverfi, förum í sund, tálgum og förum í skemmtilega leiki á grænum svæðum í borginni.